Umfjöllun: Kvennalið KR einum sigri frá titlinum Elvar Geir Magnússon í DHL-höllinni skrifar 31. mars 2010 20:46 KR-konur reyndust sterkari á eigin heimavelli í kvöld. KR vann í kvöld Hamar 83-61 í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Staðan í einvíginu er orðin 2-1 fyrir Vesturbæjarliðið. KR getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag þegar liðin mætast í Hveragerði en þar hefur KR ekki tapað í vetur. KR byrjaði leikinn í kvöld af krafti gegn vængbrotnu liði Hamars sem var án Guðbjargar Sverrisdóttur sem var veik og þá á Julia Demirer við meiðsli að stríða. KR náði mest ellefu stiga forystu í fyrsta leikhluta en staðan var 27-19 að honum loknum. Hamarskonur lögðu þó ekki árar í bát og náðu að minnka muninn í þrjú stig í öðrum leikhluta en síðustu stigin fyrir hlé komu frá KR og staðan 42-35 í hálfleik. Heimaliðið setti þá í næsta gír eftir hlé og þá var nánast aldrei spurning hvoru meginn sigurinn myndi enda. Mörgum þótti dómgæslan halla á gestina í seinni hálfleik en 22 stiga sigur KR staðreynd. Unnur Tara Jónsdóttir sýndi enn einn stórleikinn í úrslitakeppninni og var stigahæst með 33 stig. Koren Schram skoraði 19 stig fyrir gestina. KR-Hamar 83-61 (42-35) KR: Unnur Tara Jónsdóttir 33/8 fráköst/5 stolnir, Jenny Pfeiffer-Finora 15/5 fráköst, Signý Hermannsdóttir 14/9 fráköst/6 varin skot, Margrét Kara Sturludóttir 11/6 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/10 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 2, Hildur Sigurðardóttir 2/5 stoðsendingar, Brynhildur Jónsdóttir 2. Hamar: Koren Schram 19/7 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 2, Julia Demirer 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. 31. mars 2010 21:25 Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. 31. mars 2010 21:19 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
KR vann í kvöld Hamar 83-61 í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Staðan í einvíginu er orðin 2-1 fyrir Vesturbæjarliðið. KR getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag þegar liðin mætast í Hveragerði en þar hefur KR ekki tapað í vetur. KR byrjaði leikinn í kvöld af krafti gegn vængbrotnu liði Hamars sem var án Guðbjargar Sverrisdóttur sem var veik og þá á Julia Demirer við meiðsli að stríða. KR náði mest ellefu stiga forystu í fyrsta leikhluta en staðan var 27-19 að honum loknum. Hamarskonur lögðu þó ekki árar í bát og náðu að minnka muninn í þrjú stig í öðrum leikhluta en síðustu stigin fyrir hlé komu frá KR og staðan 42-35 í hálfleik. Heimaliðið setti þá í næsta gír eftir hlé og þá var nánast aldrei spurning hvoru meginn sigurinn myndi enda. Mörgum þótti dómgæslan halla á gestina í seinni hálfleik en 22 stiga sigur KR staðreynd. Unnur Tara Jónsdóttir sýndi enn einn stórleikinn í úrslitakeppninni og var stigahæst með 33 stig. Koren Schram skoraði 19 stig fyrir gestina. KR-Hamar 83-61 (42-35) KR: Unnur Tara Jónsdóttir 33/8 fráköst/5 stolnir, Jenny Pfeiffer-Finora 15/5 fráköst, Signý Hermannsdóttir 14/9 fráköst/6 varin skot, Margrét Kara Sturludóttir 11/6 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/10 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 2, Hildur Sigurðardóttir 2/5 stoðsendingar, Brynhildur Jónsdóttir 2. Hamar: Koren Schram 19/7 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 2, Julia Demirer 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. 31. mars 2010 21:25 Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. 31. mars 2010 21:19 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. 31. mars 2010 21:25
Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. 31. mars 2010 21:19
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum