Dagskrárstjóri vonsvikinn með Hringekjuna 22. október 2010 13:30 Gísli sigrar Góa Mun fleiri horfa á þátt Gísla Einarssonar, Landann, en Hringekjuna sem er stjórnað af Guðjóni Davíð Karlssyni. Sigrún Stefánsdóttir hefur fulla trú á að Hringekjan muni bæta sig. „Auðvitað hefði maður viljað sjá meira áhorf, það vilja allir, og þetta eru ákveðin vonbrigði. Ég er hins vegar sannfærð um að tími Hringekjunnar sé að koma,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Hringekjan, skemmtiþáttur í umsjá Guðjóns Davíðs Karlssonar, hefur ekki náð að fylla það skarð sem Spaugstofan skildi eftir sig. Þátturinn mældist í vikulegri skoðanakönnun Capacent með 22,8 prósenta áhorf í aldurshópnum 12-80 ára og 18,4 prósenta áhorf hjá fólki á aldrinum 12-49 ára. Til samanburðar má nefna að Spaugstofan mældist með 50,3 prósenta áhorf í aldurshópnum 12-80 á sama tíma í fyrra og 42,4 meðal 12-49 ára. Þegar RÚV var harðlega gagnrýnt á sínum tíma fyrir að hafa Spaugstofuna enn á dagskrá benti yfirstjórnin yfirleitt á ótrúlegar áhorfstölur. Gagnrýnisraddirnar bentu þá á að hægt væri að sýna málningu þorna í sjónvarpi á umræddum dagskrártíma, það myndi fá sama áhorf. Sú fullyrðing virðist hins vegar byggð á sandi ef marka má þessar niðurstöður. Sigrún telur ástæðuna liggja í því að fólk sé í eðli sínu íhaldssamt og biður áhorfendur RÚV um að gefa þessu tíma. „Fyrir mitt leyti var fyrsti þátturinn slakastur en síðan hafa þau verið að sækja í sig veðrið, þátturinn hefur verið að slípast til og á bara eftir að verða betri,“ segir Sigrún. Hún kveðst þó ánægð með áhorf á þáttinn Landann í ritstjórn Gísla Einarssonar en hann mælist með rúmlega þrjátíu prósenta áhorf. „Það er mjög ánægjulegt og sannar að fólk vill sjá meira efni utan af landi, sem ætti að vinna með Hringekjunni.“- fgg Lífið Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Sjá meira
„Auðvitað hefði maður viljað sjá meira áhorf, það vilja allir, og þetta eru ákveðin vonbrigði. Ég er hins vegar sannfærð um að tími Hringekjunnar sé að koma,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Hringekjan, skemmtiþáttur í umsjá Guðjóns Davíðs Karlssonar, hefur ekki náð að fylla það skarð sem Spaugstofan skildi eftir sig. Þátturinn mældist í vikulegri skoðanakönnun Capacent með 22,8 prósenta áhorf í aldurshópnum 12-80 ára og 18,4 prósenta áhorf hjá fólki á aldrinum 12-49 ára. Til samanburðar má nefna að Spaugstofan mældist með 50,3 prósenta áhorf í aldurshópnum 12-80 á sama tíma í fyrra og 42,4 meðal 12-49 ára. Þegar RÚV var harðlega gagnrýnt á sínum tíma fyrir að hafa Spaugstofuna enn á dagskrá benti yfirstjórnin yfirleitt á ótrúlegar áhorfstölur. Gagnrýnisraddirnar bentu þá á að hægt væri að sýna málningu þorna í sjónvarpi á umræddum dagskrártíma, það myndi fá sama áhorf. Sú fullyrðing virðist hins vegar byggð á sandi ef marka má þessar niðurstöður. Sigrún telur ástæðuna liggja í því að fólk sé í eðli sínu íhaldssamt og biður áhorfendur RÚV um að gefa þessu tíma. „Fyrir mitt leyti var fyrsti þátturinn slakastur en síðan hafa þau verið að sækja í sig veðrið, þátturinn hefur verið að slípast til og á bara eftir að verða betri,“ segir Sigrún. Hún kveðst þó ánægð með áhorf á þáttinn Landann í ritstjórn Gísla Einarssonar en hann mælist með rúmlega þrjátíu prósenta áhorf. „Það er mjög ánægjulegt og sannar að fólk vill sjá meira efni utan af landi, sem ætti að vinna með Hringekjunni.“- fgg
Lífið Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Sjá meira