Umfjöllun: Loks vann Akureyri Hauka Hjalti Þór Hreinsson í Höllinni á Akureyri skrifar 22. október 2010 20:14 Atli Hilmarsson byrjar vel með Akureyri. Fréttablaðið/Vilhelm Akureyri vann frækilegan sigur á Haukum í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Sigur Akureyringa var öruggur og sanngjarn en liðið er á toppnum með fullt hús stiga. Lokatölur á Akureyri í kvöld 25-19.Akureyringar tóku Björgvin Hólmgeirsson alveg úr umferð og hann mátti sín lítils. Akureyri spilaði 3-2-1 vörn og gekk vel út í sóknarmenn Hauka. Á línunni var gríðarleg barátta Heimis Óla og Guðlaugs og hafði Húsvíkingurinn, Öxlin, yfirleitt betur. Það var lítið skorað og eftir tæpar tíu mínútur var staðan 1-1. Hún var svo 5-5 um miðbik hálfleiksins áður en heimamenn sigu fram úr. Þeir skoruðu þrjú mörk í röð og voru skrefi á undan út hálfleikinn. Mikið var um mistök á báða bóga, sem og hjá dómurum leiksins, og bæði lið töpuðu boltanum klaufalega í sóknum sínum.Hálfleiksstaðan var 12-10 fyrir Akureyri en báði markmenn vörðu tíu skot í fyrri hálfleik. Haukar jöfnuðu strax en Birkir Ívar var kominn í markið og varði strax vel. Akureyri náðu þó aftur upp forskoti, það fór í fimm mörk þegar þrettán mínútur voru eftir og aftur þegar átta mínútur lifðu leiks. Haukar fóru illa að ráði sínu í sókninni, skutu mjög illa og töpuðu mörgum boltum. Vörn þeirra var svipuð og Akureyringa en ekki jafn góð. Sveinbjörn var frábær í marki Akureyrar og lagði grunninn að góðum sigri Akureyringa. Þetta er fyrsti sigur Akureyrar á Haukum á heimavelli síðan félagið var stofnað árið 2006. Heimir Örn og Bjarni voru góðir í sókn Akureyrar en Guðlaugur frábær í vörninni. Sveinbjörn eins og áður segir var frábær og maður leiksins. Hjá Haukum var Björgvin tekinn úr umferð allan leikinn. Enginn steig upp og skotnýting liðsins var afleit. Markmennirnir voru góðir en það er ekki nóg þegar vörnin er hriplek. Sanngjarn sigur Akureyringa sem eru með fullt hús á toppi deildarinnar.Akureyri - Haukar 25-19 (12-10)Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 8/1 (11), Oddur Gretarsson 6/1 (11/2), Heimir Örn Árnason 5 (8), Geir Guðmundsson 4 (10), Halldór Logi Árnason 2 (3). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 22/1 (41/4, 54%), Stefán U. Guðnason 0/1 (1/1, 0%).Hraðaupphlaup: 5 (Oddur 2, Bjarni 2, Halldór).Fiskuð víti: 2 (Bjarni, Halldór, ).Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Hauka (skot): Þórður Rafn Guðmundsson 5/3 (11/4), Freyr Brynjarsson 3 (6), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Gísli Jón Þórisson 2 (8), Stefán Rafn Sigurmannson 2 (9), Einar Örn Jónsson 1 (1), Tjörvi Þorgeirsson 1 (5).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 10 (23/1, 43%), Aron Rafn Eðvarðsson 10 (22/1, 46%).Hraðaupphlaup: 3 (Heimir, Björgvin, Freyr, ).Fiskuð víti: 4 (Heimir Óli, Freyr 2, Þorkell).Utan vallar: 4 mínútur.Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Nokkrir skrýtnir dómar, ágætir heilt yfir. Olís-deild karla Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Akureyri vann frækilegan sigur á Haukum í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Sigur Akureyringa var öruggur og sanngjarn en liðið er á toppnum með fullt hús stiga. Lokatölur á Akureyri í kvöld 25-19.Akureyringar tóku Björgvin Hólmgeirsson alveg úr umferð og hann mátti sín lítils. Akureyri spilaði 3-2-1 vörn og gekk vel út í sóknarmenn Hauka. Á línunni var gríðarleg barátta Heimis Óla og Guðlaugs og hafði Húsvíkingurinn, Öxlin, yfirleitt betur. Það var lítið skorað og eftir tæpar tíu mínútur var staðan 1-1. Hún var svo 5-5 um miðbik hálfleiksins áður en heimamenn sigu fram úr. Þeir skoruðu þrjú mörk í röð og voru skrefi á undan út hálfleikinn. Mikið var um mistök á báða bóga, sem og hjá dómurum leiksins, og bæði lið töpuðu boltanum klaufalega í sóknum sínum.Hálfleiksstaðan var 12-10 fyrir Akureyri en báði markmenn vörðu tíu skot í fyrri hálfleik. Haukar jöfnuðu strax en Birkir Ívar var kominn í markið og varði strax vel. Akureyri náðu þó aftur upp forskoti, það fór í fimm mörk þegar þrettán mínútur voru eftir og aftur þegar átta mínútur lifðu leiks. Haukar fóru illa að ráði sínu í sókninni, skutu mjög illa og töpuðu mörgum boltum. Vörn þeirra var svipuð og Akureyringa en ekki jafn góð. Sveinbjörn var frábær í marki Akureyrar og lagði grunninn að góðum sigri Akureyringa. Þetta er fyrsti sigur Akureyrar á Haukum á heimavelli síðan félagið var stofnað árið 2006. Heimir Örn og Bjarni voru góðir í sókn Akureyrar en Guðlaugur frábær í vörninni. Sveinbjörn eins og áður segir var frábær og maður leiksins. Hjá Haukum var Björgvin tekinn úr umferð allan leikinn. Enginn steig upp og skotnýting liðsins var afleit. Markmennirnir voru góðir en það er ekki nóg þegar vörnin er hriplek. Sanngjarn sigur Akureyringa sem eru með fullt hús á toppi deildarinnar.Akureyri - Haukar 25-19 (12-10)Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 8/1 (11), Oddur Gretarsson 6/1 (11/2), Heimir Örn Árnason 5 (8), Geir Guðmundsson 4 (10), Halldór Logi Árnason 2 (3). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 22/1 (41/4, 54%), Stefán U. Guðnason 0/1 (1/1, 0%).Hraðaupphlaup: 5 (Oddur 2, Bjarni 2, Halldór).Fiskuð víti: 2 (Bjarni, Halldór, ).Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Hauka (skot): Þórður Rafn Guðmundsson 5/3 (11/4), Freyr Brynjarsson 3 (6), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Gísli Jón Þórisson 2 (8), Stefán Rafn Sigurmannson 2 (9), Einar Örn Jónsson 1 (1), Tjörvi Þorgeirsson 1 (5).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 10 (23/1, 43%), Aron Rafn Eðvarðsson 10 (22/1, 46%).Hraðaupphlaup: 3 (Heimir, Björgvin, Freyr, ).Fiskuð víti: 4 (Heimir Óli, Freyr 2, Þorkell).Utan vallar: 4 mínútur.Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Nokkrir skrýtnir dómar, ágætir heilt yfir.
Olís-deild karla Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira