NBA: Oklahoma vann í Boston án Kevin Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2010 11:00 Russell Westbrook fer hér framhjá Ray Allen í nótt. Mynd/AP Oklahoma City Thunder liðið er allt að koma til eftir erfiða byrjun og í nótt vann liðið 89-84 sigur á Boston í Boston í NBA-deildinni í körfubolta. San Antonio Spurs vann sinn níunda leik í röð og er með besta sigurhlutfallið í deildinni ásamt New Orleans Hornets sem hefur líka unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum. Miami og Lakers unnu líka sína leiki í nótt.Russell Westbrook skoraði 31 stig á móti Rajon Rondo og félögum í Boston Celtics í 89-84 sigri Oklahoma City Thunder en liðið lék án Kevin Durant í leiknum. Oklahoma City var með góða forustu lengstum en var næstum því búið að missa hana niður í lokin. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 7 stoðsendingar.Tony Parker skoraði 24 stig og Tim Duncan var með 19 stig og 14 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 94-82 útisigur á Utah Jazz en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Duncan bætti stigamet David Robinson hjá San Antonio í þessum leik. Deron Williams skoraði 23 stig fyrir Utah.David West var með 34 stig þegar New Orleans Hornets vann 108-101 sigur á Cleveland Cavaliers á heimavelli. Chris Paul var með 15 stig, 10 stoðsendingar og 6 stolna bolta og Marco Belinelli bætti við 20 stigum. New Orleans hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum á tímabilinu. Antawn Jamison skoraði 20 stig fyrir Cleveland.Kobe Bryant var með 23 stig og 8 fráköst í 112-95 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. Matt Barnes var þó stigahæstur með 24 stig en hann hitti úr öllum 7 skotum sínum í leiknum. Darko Milicic var með 23 stig, 16 fráköst og 6 varin hjá Minnesota og Michael Beasley bætti við 25 stigum og 10 fráköstum.LeBron James skoraði 32 stig og Chris Bosh var með 22 stig og 14 fráköst þegar Miami vann 95-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Dwyane Wade spilaði veikur en var með 11 stig. Miami var komið með góða forustu í fyrri hálfleik en Charlotte kom til baka í þeim seinni. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Charlotte.Derrick Rose skoraði 22 stig og Taj Gibson var með 17 stig og 18 fráköst þegar Chicago Bulls vann 88-83 útisigur á Dallas Mavericks. Chicago var 12 stigum undir í þriðja leikhluta en kom til baka. Joakim Noah var með 10 stig og 17 fráköst fyrir Bulls-liðið og Kyle Korver skoraði 14 stig. Dirk Nowitzki var með 36 stig fyrir Dallas en fékk ekki mikla hjálp því Caron Butler kom næstur með 12 stig.Raymond Felton átti sannkallan stórleik þegar New York Knicks vann 125-119 sigur á Golden State Warriors. Felton var með 35 stig og 11 stoðsendingar en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum. Amare Stoudemire bætti við 26 stigum og 11 fráköstum en hjá Golden State var Monta Ellis með 40 stig og Stephen Curry skoraði 29 stig og gaf 8 stoðsendingar.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics-Oklahoma City Thunder 84-89 Philadelphia 76ers-Milwaukee Bucks 90-79 Toronto Raptors-Houston Rockets 106-96 Washington Wizards-Memphis Grizzlies 89-86 Miami Heat-Charlotte Bobcats 95-87 Minnesota Timberwolves-Los Angeles Lakers 95-112 New Orleans Hornets-Cleveland Cavaliers 108-101 Utah Jazz-San Antonio Spurs 82-94 Dallas Mavericks-Chicago Bulls 83-88 Sacramento Kings-New Jersey Nets 86-81 Golden State Warriors-New York Knicks 119-125 NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder liðið er allt að koma til eftir erfiða byrjun og í nótt vann liðið 89-84 sigur á Boston í Boston í NBA-deildinni í körfubolta. San Antonio Spurs vann sinn níunda leik í röð og er með besta sigurhlutfallið í deildinni ásamt New Orleans Hornets sem hefur líka unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum. Miami og Lakers unnu líka sína leiki í nótt.Russell Westbrook skoraði 31 stig á móti Rajon Rondo og félögum í Boston Celtics í 89-84 sigri Oklahoma City Thunder en liðið lék án Kevin Durant í leiknum. Oklahoma City var með góða forustu lengstum en var næstum því búið að missa hana niður í lokin. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 7 stoðsendingar.Tony Parker skoraði 24 stig og Tim Duncan var með 19 stig og 14 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 94-82 útisigur á Utah Jazz en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Duncan bætti stigamet David Robinson hjá San Antonio í þessum leik. Deron Williams skoraði 23 stig fyrir Utah.David West var með 34 stig þegar New Orleans Hornets vann 108-101 sigur á Cleveland Cavaliers á heimavelli. Chris Paul var með 15 stig, 10 stoðsendingar og 6 stolna bolta og Marco Belinelli bætti við 20 stigum. New Orleans hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum á tímabilinu. Antawn Jamison skoraði 20 stig fyrir Cleveland.Kobe Bryant var með 23 stig og 8 fráköst í 112-95 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. Matt Barnes var þó stigahæstur með 24 stig en hann hitti úr öllum 7 skotum sínum í leiknum. Darko Milicic var með 23 stig, 16 fráköst og 6 varin hjá Minnesota og Michael Beasley bætti við 25 stigum og 10 fráköstum.LeBron James skoraði 32 stig og Chris Bosh var með 22 stig og 14 fráköst þegar Miami vann 95-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Dwyane Wade spilaði veikur en var með 11 stig. Miami var komið með góða forustu í fyrri hálfleik en Charlotte kom til baka í þeim seinni. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Charlotte.Derrick Rose skoraði 22 stig og Taj Gibson var með 17 stig og 18 fráköst þegar Chicago Bulls vann 88-83 útisigur á Dallas Mavericks. Chicago var 12 stigum undir í þriðja leikhluta en kom til baka. Joakim Noah var með 10 stig og 17 fráköst fyrir Bulls-liðið og Kyle Korver skoraði 14 stig. Dirk Nowitzki var með 36 stig fyrir Dallas en fékk ekki mikla hjálp því Caron Butler kom næstur með 12 stig.Raymond Felton átti sannkallan stórleik þegar New York Knicks vann 125-119 sigur á Golden State Warriors. Felton var með 35 stig og 11 stoðsendingar en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum. Amare Stoudemire bætti við 26 stigum og 11 fráköstum en hjá Golden State var Monta Ellis með 40 stig og Stephen Curry skoraði 29 stig og gaf 8 stoðsendingar.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics-Oklahoma City Thunder 84-89 Philadelphia 76ers-Milwaukee Bucks 90-79 Toronto Raptors-Houston Rockets 106-96 Washington Wizards-Memphis Grizzlies 89-86 Miami Heat-Charlotte Bobcats 95-87 Minnesota Timberwolves-Los Angeles Lakers 95-112 New Orleans Hornets-Cleveland Cavaliers 108-101 Utah Jazz-San Antonio Spurs 82-94 Dallas Mavericks-Chicago Bulls 83-88 Sacramento Kings-New Jersey Nets 86-81 Golden State Warriors-New York Knicks 119-125
NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira