Sturla: Tel að ég geti bætt mig í íslensku deildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2010 07:30 Sturla í Valsbúningnum. Valur Sturla Ásgeirsson gerði í gær eins árs samning við Val og leikur því með félaginu í N1-deild karla á næstu leiktíð. Sturla lék síðast með Düsseldorf í þýsku úrvalsdeildinni og þar áður með Árósum í Danmörku. „Ég er núna búinn að vera úti lengi og hef prófað ýmislegt," sagði Sturla í samtali við Fréttablaðið. „Ég tilkynnti svo forráðamönnum Düsseldorf að ég hefði ekki áhuga á að vera áfram með liðinu ef það myndi falla úr deildinni sem svo gerðist. Aðrir kostir sem mér stóðu til boða voru ekki nægilega spennandi og því ákvað ég að koma heim," bætti hann við. „Þar að auki var ýmislegt hjá Düsseldorf ekki eins og gott og ég bjóst við." Sturla segir þó að dvölin í Þýskalandi hafi verið góð. „En ég nenni þó ekki að vera í útlöndum bara til þess eins að vera í útlöndum. Ég tel mig vera betur settan heima í alvöru félagi með flotta aðstöðu og þjálfara sem ég þekki vel. Ég hef lítinn áhuga á að vera fastur í litlu þorpi í slöku liði." Hann hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu og tók þátt í Ólympíuævintýrinu í Peking sem og á Evrópumeistaramótinu í Austurríki. Hann stefnir á að halda áfram að spila með landsliðinu. „Ég er alls ekki hættur og er enn stórhuga. Ég vil enn spila fyrir landsliðið og taka þátt í þeim verkefnum sem eru framundan hjá því. Ég held að það skemmi ekki fyrir mér að koma heim, þó svo að ég verði ekki að spila við bestu leikmenn heims í hverri viku. Ég á möguleika á að vera í stóru hlutverki hjá Val sem er afar metnaðarfullt félag sem ætlar sér langt á næstu leiktíð. Ég sé fyrir mér að ég geti bætt mig í íslensku deildinni," sagði Sturla sem ætlar að halda áfram að mennta sig hér á landi. „Ég var í háskólanámi í Danmörku og hef hug á að halda áfram í því. Ég er allavega búinn að sækja um og vona að ég komist inn." Olís-deild karla Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Sturla Ásgeirsson gerði í gær eins árs samning við Val og leikur því með félaginu í N1-deild karla á næstu leiktíð. Sturla lék síðast með Düsseldorf í þýsku úrvalsdeildinni og þar áður með Árósum í Danmörku. „Ég er núna búinn að vera úti lengi og hef prófað ýmislegt," sagði Sturla í samtali við Fréttablaðið. „Ég tilkynnti svo forráðamönnum Düsseldorf að ég hefði ekki áhuga á að vera áfram með liðinu ef það myndi falla úr deildinni sem svo gerðist. Aðrir kostir sem mér stóðu til boða voru ekki nægilega spennandi og því ákvað ég að koma heim," bætti hann við. „Þar að auki var ýmislegt hjá Düsseldorf ekki eins og gott og ég bjóst við." Sturla segir þó að dvölin í Þýskalandi hafi verið góð. „En ég nenni þó ekki að vera í útlöndum bara til þess eins að vera í útlöndum. Ég tel mig vera betur settan heima í alvöru félagi með flotta aðstöðu og þjálfara sem ég þekki vel. Ég hef lítinn áhuga á að vera fastur í litlu þorpi í slöku liði." Hann hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu og tók þátt í Ólympíuævintýrinu í Peking sem og á Evrópumeistaramótinu í Austurríki. Hann stefnir á að halda áfram að spila með landsliðinu. „Ég er alls ekki hættur og er enn stórhuga. Ég vil enn spila fyrir landsliðið og taka þátt í þeim verkefnum sem eru framundan hjá því. Ég held að það skemmi ekki fyrir mér að koma heim, þó svo að ég verði ekki að spila við bestu leikmenn heims í hverri viku. Ég á möguleika á að vera í stóru hlutverki hjá Val sem er afar metnaðarfullt félag sem ætlar sér langt á næstu leiktíð. Ég sé fyrir mér að ég geti bætt mig í íslensku deildinni," sagði Sturla sem ætlar að halda áfram að mennta sig hér á landi. „Ég var í háskólanámi í Danmörku og hef hug á að halda áfram í því. Ég er allavega búinn að sækja um og vona að ég komist inn."
Olís-deild karla Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira