Skilanefnd og slitastjórn á ofurlaunum Þorbjörn Þórðarson skrifar 11. ágúst 2010 18:32 Launakostnaður þrotabús Glitnis fyrstu þrjá mánuði þessa árs vegna 5 starfsmanna skilanefndar- og slitastjórnar nemur 103 milljónum króna. Það gera rúmlega tuttugu milljónir á mann, þar sem hver hefur að jafnaði um sjö milljónir króna á mánuði. Kostnaður við rekstur skilanefndar og slitastjórnar Glitnis var fimm milljarðar króna á síðasta ári. Stærstu hluti þess kostnaðar er kostnaður við erlenda ráðgjafa þrotabús bankans. Á fundi með kröfuhöfum hinn 6. ágúst síðastliðinn var m.a kynntur launakostnaður þrotabúsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, þ.e mánuðina janúar til mars á þessu ári. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu Glitnis var kostnaðurinn vegna útseldra tíma til meðlima slitastjórnar og skilanefndar, sem eru fimm manns, alls 103 milljónir króna. Meðlimir slitastjórnar Glitnis banka eru aðeins tveir. Steinunn Guðbjartsdóttir, hæstaréttarlögmaður og Páll Eiríksson, héraðsdómslögmaður. Í skilanefnd Glitnis eru svo Árni Tómasson, Heimir Haraldsson og Þórdís Bjarnadóttir. Miðað við þessa fjárhæð, 103 milljónir fyrir þrjá mánuði eru meðaltalslaun þessara einstaklinga rúmar tuttugu milljónir króna á mann fyrir þriggja mánaða starf, eða tæplega sjö milljónir króna á mánuði. Svona til samanburðar er Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, með 935 þúsund krónur, þetta eru því um áttföld laun hennar, en það eru jú þrotabúið Glitnir sem borgar þessu fólki laun en ekki skattgreiðendur eins og í tilviki Jóhönnu. Þessi laun eru öllu hærri en það sem t.d Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnarinnar, var með í greidd laun á síðasta ári en það voru rúmar 900 þúsund krónur. Steinunn sagði í samtali við fréttastofu í dag að skýringin á því væru laun greidd frá lögmannsstofu hennar, en þrotabúið greiddi stofunni hennar fyrir selda tíma sem síðan greiddi henni laun eftir kostnað. Skroll-Viðskipti Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Launakostnaður þrotabús Glitnis fyrstu þrjá mánuði þessa árs vegna 5 starfsmanna skilanefndar- og slitastjórnar nemur 103 milljónum króna. Það gera rúmlega tuttugu milljónir á mann, þar sem hver hefur að jafnaði um sjö milljónir króna á mánuði. Kostnaður við rekstur skilanefndar og slitastjórnar Glitnis var fimm milljarðar króna á síðasta ári. Stærstu hluti þess kostnaðar er kostnaður við erlenda ráðgjafa þrotabús bankans. Á fundi með kröfuhöfum hinn 6. ágúst síðastliðinn var m.a kynntur launakostnaður þrotabúsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, þ.e mánuðina janúar til mars á þessu ári. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu Glitnis var kostnaðurinn vegna útseldra tíma til meðlima slitastjórnar og skilanefndar, sem eru fimm manns, alls 103 milljónir króna. Meðlimir slitastjórnar Glitnis banka eru aðeins tveir. Steinunn Guðbjartsdóttir, hæstaréttarlögmaður og Páll Eiríksson, héraðsdómslögmaður. Í skilanefnd Glitnis eru svo Árni Tómasson, Heimir Haraldsson og Þórdís Bjarnadóttir. Miðað við þessa fjárhæð, 103 milljónir fyrir þrjá mánuði eru meðaltalslaun þessara einstaklinga rúmar tuttugu milljónir króna á mann fyrir þriggja mánaða starf, eða tæplega sjö milljónir króna á mánuði. Svona til samanburðar er Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, með 935 þúsund krónur, þetta eru því um áttföld laun hennar, en það eru jú þrotabúið Glitnir sem borgar þessu fólki laun en ekki skattgreiðendur eins og í tilviki Jóhönnu. Þessi laun eru öllu hærri en það sem t.d Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnarinnar, var með í greidd laun á síðasta ári en það voru rúmar 900 þúsund krónur. Steinunn sagði í samtali við fréttastofu í dag að skýringin á því væru laun greidd frá lögmannsstofu hennar, en þrotabúið greiddi stofunni hennar fyrir selda tíma sem síðan greiddi henni laun eftir kostnað.
Skroll-Viðskipti Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent