Ljósmyndarinn Daníel Rúnarsson var í Laugardalshöllinni í dag þegar Haukakonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í fimmta sinn með 83-77 sigri á Keflavík í úrslitaleiknum.
Heather Ezell og María Lind Sigurðardóttir áttu báðar frábæran leik og var sú síðarnefnda kosin besti leikmaður vallarsins.
Myndasyrpu Daníels frá leiknum má sjá í albúminu hér að neðan.
Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Haukakonur bikarmeistarar í dag - myndaveisla
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



„Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“
Enski boltinn




Sár Verstappen hótar sniðgöngu
Formúla 1

„Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“
Enski boltinn

