Á rúlluskautum á diskókvöldi 28. desember 2010 09:00 Margeir og Jón Atli á fleygiferð á rúlluskautunum. „Ég datt aldrei á hausinn en ég var ansi oft mjög nálægt því," segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson sem hélt sitt fyrsta diskókvöld í fimm ár á skemmtistaðnum Austur á annan í jólum. Hann og Jón Atli Helgason, sem skipulagði viðburðinn með honum, tóku á móti gestum á rúlluskautum í stuttbuxum og hlýrabolum við mjög góðar undirtektir viðstaddra. „Við vorum búnir að plana með smá fyrirvara að gera þetta. Svo fékk ég bara skautana í gær [í fyrradag] og þetta var í fyrsta skipti sem ég hef stigið í skauta á ævinni. Það var ákveðin skemmtun fólgin í því að sjá mig spreyta mig á þeim," segir Margeir og hlær. „Þetta var mun erfiðara en ég bjóst við en þetta var skemmtilegt. Maður á víst alltaf að skauta ljósahringinn sem diskókúlan gerir. Við náðum því alveg og öðrum trixum líka, þar á meðal „high five" þegar við fórum fram hjá hvor öðrum." Diskókvöldið gekk vel, húsið var troðfullt og stemningin góð. Urður Hákonardóttir, fyrrum söngkona Gus Gus, steig óvænt upp á svið og söng diskóslagarann Don"t Leave Me This Way. „Hún er algjör diskódíva og leysti þetta með miklum glæsibrag," segir Margeir. Aðspurður hvort annað diskókvöld verði haldið að ári segir hann: „Það verður að koma í ljós, þetta var alla vega eitt „kombakk" en það er aldrei að vita." - fb Lífið Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Sjá meira
„Ég datt aldrei á hausinn en ég var ansi oft mjög nálægt því," segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson sem hélt sitt fyrsta diskókvöld í fimm ár á skemmtistaðnum Austur á annan í jólum. Hann og Jón Atli Helgason, sem skipulagði viðburðinn með honum, tóku á móti gestum á rúlluskautum í stuttbuxum og hlýrabolum við mjög góðar undirtektir viðstaddra. „Við vorum búnir að plana með smá fyrirvara að gera þetta. Svo fékk ég bara skautana í gær [í fyrradag] og þetta var í fyrsta skipti sem ég hef stigið í skauta á ævinni. Það var ákveðin skemmtun fólgin í því að sjá mig spreyta mig á þeim," segir Margeir og hlær. „Þetta var mun erfiðara en ég bjóst við en þetta var skemmtilegt. Maður á víst alltaf að skauta ljósahringinn sem diskókúlan gerir. Við náðum því alveg og öðrum trixum líka, þar á meðal „high five" þegar við fórum fram hjá hvor öðrum." Diskókvöldið gekk vel, húsið var troðfullt og stemningin góð. Urður Hákonardóttir, fyrrum söngkona Gus Gus, steig óvænt upp á svið og söng diskóslagarann Don"t Leave Me This Way. „Hún er algjör diskódíva og leysti þetta með miklum glæsibrag," segir Margeir. Aðspurður hvort annað diskókvöld verði haldið að ári segir hann: „Það verður að koma í ljós, þetta var alla vega eitt „kombakk" en það er aldrei að vita." - fb
Lífið Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Sjá meira