Real ætlar ekki að kaupa Messi og Rooney í sumar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júní 2010 14:45 Lionel Messi í leik með Barcelona. Nordic Photos / AFP Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur útilokað að félagið ætli sér að kaupa til sín stórstjörnunar Wayne Rooney, Lionel Messi og Franck Ribery í sumar. Real eyddi háum fjárhæðum í leikmenn á síðasta sumri, skömmu eftir að Perez tók við sem forseti. Þrátt fyrir það tókst félaginu ekki að vinna neina titla á liðinni leiktíð og var því Jose Mourinho ráðinn sem knattspyrnustjóri nú í vor. Perez segir þó að félagið ætli sér ekki að kaupa stærstu nöfn knattspyrnuheimsins nú í sumar. „Messi er næstbesti leikmaður heims, á eftir Cristiano Ronaldo. Það væri því ekki gott að hafa þá í sama liðinu. Með þessum hætti er meiri samkeppni," sagði Perez við spænska fjölmiðla. „Hvað Rooney varðar þá erum við nú þegar með mjög góða leikmenn í hans stöðu. Og það er ómögulegt að fá Ribery því hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning hjá Bayern." Perez segir að aðeins 2-3 leikmenn verði keyptir til félagsins í sumar. Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter, gamla félagi Mourinho, hefur verið sterklega orðaður við Real. „Það liggur ekkert á en Maicon er einn besti leikmaður heims í hans stöðu," sagði Perez. Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur útilokað að félagið ætli sér að kaupa til sín stórstjörnunar Wayne Rooney, Lionel Messi og Franck Ribery í sumar. Real eyddi háum fjárhæðum í leikmenn á síðasta sumri, skömmu eftir að Perez tók við sem forseti. Þrátt fyrir það tókst félaginu ekki að vinna neina titla á liðinni leiktíð og var því Jose Mourinho ráðinn sem knattspyrnustjóri nú í vor. Perez segir þó að félagið ætli sér ekki að kaupa stærstu nöfn knattspyrnuheimsins nú í sumar. „Messi er næstbesti leikmaður heims, á eftir Cristiano Ronaldo. Það væri því ekki gott að hafa þá í sama liðinu. Með þessum hætti er meiri samkeppni," sagði Perez við spænska fjölmiðla. „Hvað Rooney varðar þá erum við nú þegar með mjög góða leikmenn í hans stöðu. Og það er ómögulegt að fá Ribery því hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning hjá Bayern." Perez segir að aðeins 2-3 leikmenn verði keyptir til félagsins í sumar. Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter, gamla félagi Mourinho, hefur verið sterklega orðaður við Real. „Það liggur ekkert á en Maicon er einn besti leikmaður heims í hans stöðu," sagði Perez.
Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira