Skaðabæturnar fara til góðgerðarmála 30. september 2010 07:30 Gefur peningana David Beckham vill fá sextán milljónir punda í skaðabætur. Hann hyggst gefa þær allar góðgerðarmála. Breska blaðið The Sun greindi frá því í gær að David Beckham hygðist ekki halda nokkru eftir af þeim sextán milljónum punda sem hann ætlar hafa af vændiskonunni Irmu Nici og bandaríska blaðinu In Touch í skaðabótamáli. Beckham hefur mætt blaðinu af fullri hörku eftir að það birti frétt þess efnis að hann hefði sængað hjá tveimur vændiskonum á hótelherbergi í New York fyrir nokkru. Beckham harðneitar þessum fréttum og hefur höfðað meiðyrðamál á hendur blaðinu, ritstjóra þess, viðmælandanum og útgefandanum sem er þýski risinn Bauer. Fram kemur í The Sun að peningarnir muni renna beint til Victoriu og David-góðgerðarsjóðsins en hann hefur lagt sitt af mörkum við að hjálpa langveikum börnum úti um allan heim. „Beckham vill ekki sjá þessa peninga,“ hefur The Sun eftir vini fótboltamannsins. Málsókn Beckhams á hendur vændiskonunni og blaðinu hefur vakið mikla athygli. Irma reyndi að svara fyrir sig í The Sun og sagðist ætla að sýna fram á að það væri Beckham sem væri druslan í málinu. „Ég hlakka til þess dags þegar ég mæti í réttarsalinn og fæ tækifæri til að segja sannleikann í málinu,“ sagði Irma. The Sun hafði uppi á fjölskyldu hennar í Hollandi sem kom það stórkostlega á óvart að hún væri í vændi. Fjölskyldan sagðist engu að síður standa með henni. Lífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Breska blaðið The Sun greindi frá því í gær að David Beckham hygðist ekki halda nokkru eftir af þeim sextán milljónum punda sem hann ætlar hafa af vændiskonunni Irmu Nici og bandaríska blaðinu In Touch í skaðabótamáli. Beckham hefur mætt blaðinu af fullri hörku eftir að það birti frétt þess efnis að hann hefði sængað hjá tveimur vændiskonum á hótelherbergi í New York fyrir nokkru. Beckham harðneitar þessum fréttum og hefur höfðað meiðyrðamál á hendur blaðinu, ritstjóra þess, viðmælandanum og útgefandanum sem er þýski risinn Bauer. Fram kemur í The Sun að peningarnir muni renna beint til Victoriu og David-góðgerðarsjóðsins en hann hefur lagt sitt af mörkum við að hjálpa langveikum börnum úti um allan heim. „Beckham vill ekki sjá þessa peninga,“ hefur The Sun eftir vini fótboltamannsins. Málsókn Beckhams á hendur vændiskonunni og blaðinu hefur vakið mikla athygli. Irma reyndi að svara fyrir sig í The Sun og sagðist ætla að sýna fram á að það væri Beckham sem væri druslan í málinu. „Ég hlakka til þess dags þegar ég mæti í réttarsalinn og fæ tækifæri til að segja sannleikann í málinu,“ sagði Irma. The Sun hafði uppi á fjölskyldu hennar í Hollandi sem kom það stórkostlega á óvart að hún væri í vændi. Fjölskyldan sagðist engu að síður standa með henni.
Lífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira