Cristiano Ronaldo: Átti ekki að fá rautt fyrir að nefbrjóta hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2010 11:00 Hér sést atvikið þegar Cristiano Ronaldo brýtur nef Patrick Mtiliga. Mynd/AFP Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á því að nefbrjóta Patrick Mtiliga, varnarmann Malaga, í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þó ekki fyrr en eftir leikinn. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Real Madrid en var síðan rekinn útaf fyrir að því virtist greinilegt olnbogaskot tuttugu mínútum fyrir leikslok. „Fólk sem horfir á og skilur fótbolta veit að ég er alltaf að reyna að spila fótbolta. Rauða spjaldið var skandall og ég bara skila það ekki," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en lék mikinn píslarvott inn á vellinum eftir að hann fékk rauða spjaldið. Í endursýningu af atvikinu lítur þó út fyrir það að Ronaldo hafi gefið Mtiliga olnbogaskot í andlitið og þær sjónvarpsmyndir voru ekki að hjálpa Portúgalanum eða það að dómari leiksins var í frábærri aðstöðu til að meta atvikið eða aðeins nokkrum metrum frá. „Ég fór niður í búningsherbergi Malaga-manna og baðst afsökunar og hann skyldi það sem gerðist. Ég veit að það sáu allir blóð í sjónvarpinu en ég var bara að reyna aðlosa mig. Ég myndi aldrei reyna að meiða einhvern," sagði Ronaldo. Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid kom Ronaldo til varnar. „Dómarar verða að reyna að átta sig á því hverjir eru að reyna að spila fótbolta og hverjir eru að reyna að koma í veg fyrir að fótbolti sé spilaður. Cristiano vill spila fótbolta og þegar leikmaður heldur honum þá reynir hann að losa sig. Aðrir henda sér niður og reyna að fiska aukaspyrnu," sagði Pellegrini. Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á því að nefbrjóta Patrick Mtiliga, varnarmann Malaga, í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þó ekki fyrr en eftir leikinn. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Real Madrid en var síðan rekinn útaf fyrir að því virtist greinilegt olnbogaskot tuttugu mínútum fyrir leikslok. „Fólk sem horfir á og skilur fótbolta veit að ég er alltaf að reyna að spila fótbolta. Rauða spjaldið var skandall og ég bara skila það ekki," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en lék mikinn píslarvott inn á vellinum eftir að hann fékk rauða spjaldið. Í endursýningu af atvikinu lítur þó út fyrir það að Ronaldo hafi gefið Mtiliga olnbogaskot í andlitið og þær sjónvarpsmyndir voru ekki að hjálpa Portúgalanum eða það að dómari leiksins var í frábærri aðstöðu til að meta atvikið eða aðeins nokkrum metrum frá. „Ég fór niður í búningsherbergi Malaga-manna og baðst afsökunar og hann skyldi það sem gerðist. Ég veit að það sáu allir blóð í sjónvarpinu en ég var bara að reyna aðlosa mig. Ég myndi aldrei reyna að meiða einhvern," sagði Ronaldo. Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid kom Ronaldo til varnar. „Dómarar verða að reyna að átta sig á því hverjir eru að reyna að spila fótbolta og hverjir eru að reyna að koma í veg fyrir að fótbolti sé spilaður. Cristiano vill spila fótbolta og þegar leikmaður heldur honum þá reynir hann að losa sig. Aðrir henda sér niður og reyna að fiska aukaspyrnu," sagði Pellegrini.
Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira