Íslandsvinir með tónleika 1. desember 2010 12:00 tom brosseau Tom Brosseau og Gregory & the Hawk stíga á svið á Faktorý í kvöld. Bandarísku tónlistarmennirnir Tom Brosseau og Gregory & the Hawk spila á Faktorý í kvöld ásamt Mr. Sillu. Brosseau og Gregory hafa leikið á tónleikum með múm, Amiinu, Ólöfu Arnalds og Lay Low á erlendum vettvangi. Þau eru bæði á mála hjá breska útgáfufyrirtækinu Fat Cat, því hinu sama og gaf út plötur Sigur Rósar og múm á mótunarárum þeirra. Gregory & the Hawk er listamannsnafn tónlistarkonunnar Meredith Godreau, en hún og Tom Brosseau koma hingað til lands beint af sameiginlegu ferðalagi um Evrópu. „Ég var að túra með múm fyrir tveimur árum. Þá var Brosseau að túra með okkur og við höfum verið að reyna að koma honum til landsins síðan. Hann var að klára Evróputúr og við náðum að grípa hann,“ segir Sigurður Magnús Finnsson, sem lofar skemmtilegum tónleikum í kvöld. „Þau spila bæði lágstemmda tónlist með kassagíturum og eru alveg æðisleg í þessum geira. Þegar maður var að túra með Brosseau sá ég hann spila 28 kvöld í röð og var svekktur þegar síðasta kvöldinu var lokið.“ Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.30 og aðgangseyrir er 1.000 krónur.- fb Lífið Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Bandarísku tónlistarmennirnir Tom Brosseau og Gregory & the Hawk spila á Faktorý í kvöld ásamt Mr. Sillu. Brosseau og Gregory hafa leikið á tónleikum með múm, Amiinu, Ólöfu Arnalds og Lay Low á erlendum vettvangi. Þau eru bæði á mála hjá breska útgáfufyrirtækinu Fat Cat, því hinu sama og gaf út plötur Sigur Rósar og múm á mótunarárum þeirra. Gregory & the Hawk er listamannsnafn tónlistarkonunnar Meredith Godreau, en hún og Tom Brosseau koma hingað til lands beint af sameiginlegu ferðalagi um Evrópu. „Ég var að túra með múm fyrir tveimur árum. Þá var Brosseau að túra með okkur og við höfum verið að reyna að koma honum til landsins síðan. Hann var að klára Evróputúr og við náðum að grípa hann,“ segir Sigurður Magnús Finnsson, sem lofar skemmtilegum tónleikum í kvöld. „Þau spila bæði lágstemmda tónlist með kassagíturum og eru alveg æðisleg í þessum geira. Þegar maður var að túra með Brosseau sá ég hann spila 28 kvöld í röð og var svekktur þegar síðasta kvöldinu var lokið.“ Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.30 og aðgangseyrir er 1.000 krónur.- fb
Lífið Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira