Bassaleikari í gítarsmíði í LA 16. júní 2010 07:30 Daníel Smári Hallgrímsson Heldur til borg englanna í haust til að leggja stund á gítarsmíði.Fréttablaðið/Valli Daníel Smári Hallgrímsson er einn af átta nemendum sem fengu inngöngu í hinn fræga Musicians Institut í Los Angeles. Daníel er nýútskrifaður frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og mun leggja stund á eins árs nám í gítarsmíði. Han er bassaleikari í hljómsveitinni í Mikado. Skólinn er mjög virtur innan tónlistargeirans og Daníel bjóst alls ekki við því að komast inn. „Ég fékk fréttirnar daginn fyrir útskriftarveisluna og var auðvitað í skýjunum með það," segir Daníel Smári sem starfar í sumar hjá skapandi sumarstörfum Hins hússins og í Hljóðfærahúsinu. Daníel spilar á bæði bassa og gítar. Námið er viðamikið, stendur yfir í eitt ár og er verklegt og bóklegt. Frægir gestakennarar úr hljóðfæraheiminum koma og halda fyrirlestra og miðla af sinni visku sinni. „Ég er svakalega spenntur að fara út og læra. Sértaklega að læra að hanna gítar frá grunni. Hönnunarhlutinn af náminu heillar mig mest. Ég mun læra að smíða og hanna rafgítara, rafbassa og kassagítara." Smíð á einum gítar tekur um tvo til þrjá mánuði og er enginn hægðarleikur. Daníel segist gera sér grein fyrir að gítarsmíði sé kannski ekki gullnáma en hann vilji gera þetta, elta drauminn sinn, frekar en að fara í lögfræði eða viðskiptafræði eins og aðrir á hans aldri. Draumurinn er svo að komast í læri hjá einhverjum gítarsmið í Bandaríkjunum. Daníel heldur út um miðjan september og kærasta hans fer með. Skólinn er á Hollywood Boulevard og verður Daníel því umkringdur frægum dags daglega. „Ég var að kaupa mér myndavél svo ég geti örugglega náð að festa ævintýrið og jafnvel eitthvað af frægu fólki á filmu." - áp Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira
Daníel Smári Hallgrímsson er einn af átta nemendum sem fengu inngöngu í hinn fræga Musicians Institut í Los Angeles. Daníel er nýútskrifaður frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og mun leggja stund á eins árs nám í gítarsmíði. Han er bassaleikari í hljómsveitinni í Mikado. Skólinn er mjög virtur innan tónlistargeirans og Daníel bjóst alls ekki við því að komast inn. „Ég fékk fréttirnar daginn fyrir útskriftarveisluna og var auðvitað í skýjunum með það," segir Daníel Smári sem starfar í sumar hjá skapandi sumarstörfum Hins hússins og í Hljóðfærahúsinu. Daníel spilar á bæði bassa og gítar. Námið er viðamikið, stendur yfir í eitt ár og er verklegt og bóklegt. Frægir gestakennarar úr hljóðfæraheiminum koma og halda fyrirlestra og miðla af sinni visku sinni. „Ég er svakalega spenntur að fara út og læra. Sértaklega að læra að hanna gítar frá grunni. Hönnunarhlutinn af náminu heillar mig mest. Ég mun læra að smíða og hanna rafgítara, rafbassa og kassagítara." Smíð á einum gítar tekur um tvo til þrjá mánuði og er enginn hægðarleikur. Daníel segist gera sér grein fyrir að gítarsmíði sé kannski ekki gullnáma en hann vilji gera þetta, elta drauminn sinn, frekar en að fara í lögfræði eða viðskiptafræði eins og aðrir á hans aldri. Draumurinn er svo að komast í læri hjá einhverjum gítarsmið í Bandaríkjunum. Daníel heldur út um miðjan september og kærasta hans fer með. Skólinn er á Hollywood Boulevard og verður Daníel því umkringdur frægum dags daglega. „Ég var að kaupa mér myndavél svo ég geti örugglega náð að festa ævintýrið og jafnvel eitthvað af frægu fólki á filmu." - áp
Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira