Heimagert konfekt er lostæti 8. desember 2010 06:00 Molarnir eru glæsilegir á að líta og bragðast einnig óguðlega vel. Að gera konfekt heima er orðið ómissandi hluti af jólaundirbúningi margra. Halldór Kr. Sigurðsson hefur haldið námskeið í konfektgerð víða um land. Í ár verður hann með námskeið í Hagkaupum. Hér sýnir hann lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur góðum fyllingum. Fyllingar í konfektmolana Fylling 1 100 g Hagversmöndlur 150 g núggat 50 g Svansö-hunang Smyrjið möndlur með hunangi. Setjið á pappír inn í ofn á bökunarplötu og ristið við 200°C í 5-10 mín. Takið möndlurnar svo út og látið kólna. Myljið þetta síðan fínt með kökukefli og blandið þar á eftir við núggatið, látið harðna í kæli.Fylling 2100 g karamellu Nizza60 g rjómi Bræðið karamellu Nizza í potti eða örbylgju, sjóðið rjómann, hellið honum síðan yfir bræddu karamelluna í smá skömmtum, látið samlagast vel, kælið.Fylling 3marsipanGrand Marniernúggat og kasjúhneturflórsykur Hægt er að blanda marsipani við ýmislegt til dæmis núggat og kasjúhnetur, flórsykur og líkjör (til dæmis Grand Marnier).Skref fyrir skref1. Bræðið súkkulaðihjúp yfir vatnsbaði. Ef skreyta á molana er gott að bræða líka hvítt súkkulaði og sprauta fyrst yfir formin með því.2. Hellið bræddum súkkulaðihjúpnum í formið.3. Síðan er súkkulaðinu hellt af og formið sett inn í kæli og tekið út eftir 5-10 mín, eða þegar súkkulaðið er harðnað í forminu.4. Fyllingin sett inn í. Síðan er súkkulaðinu hellt aftur yfir og formið síðan hrist vel til að engar loftbólur leynist í því.5. Súkkulaðið skafið af og formið sett aftur inn í kæli í 10-20 mín eða þangað til súkkulaðið er orðið hart.6. Síðan eru molarnir losaðir úr forminu.7. Þá eru girnilegir konfektmolarnir tilbúnir til átu. Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Að gera konfekt heima er orðið ómissandi hluti af jólaundirbúningi margra. Halldór Kr. Sigurðsson hefur haldið námskeið í konfektgerð víða um land. Í ár verður hann með námskeið í Hagkaupum. Hér sýnir hann lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur góðum fyllingum. Fyllingar í konfektmolana Fylling 1 100 g Hagversmöndlur 150 g núggat 50 g Svansö-hunang Smyrjið möndlur með hunangi. Setjið á pappír inn í ofn á bökunarplötu og ristið við 200°C í 5-10 mín. Takið möndlurnar svo út og látið kólna. Myljið þetta síðan fínt með kökukefli og blandið þar á eftir við núggatið, látið harðna í kæli.Fylling 2100 g karamellu Nizza60 g rjómi Bræðið karamellu Nizza í potti eða örbylgju, sjóðið rjómann, hellið honum síðan yfir bræddu karamelluna í smá skömmtum, látið samlagast vel, kælið.Fylling 3marsipanGrand Marniernúggat og kasjúhneturflórsykur Hægt er að blanda marsipani við ýmislegt til dæmis núggat og kasjúhnetur, flórsykur og líkjör (til dæmis Grand Marnier).Skref fyrir skref1. Bræðið súkkulaðihjúp yfir vatnsbaði. Ef skreyta á molana er gott að bræða líka hvítt súkkulaði og sprauta fyrst yfir formin með því.2. Hellið bræddum súkkulaðihjúpnum í formið.3. Síðan er súkkulaðinu hellt af og formið sett inn í kæli og tekið út eftir 5-10 mín, eða þegar súkkulaðið er harðnað í forminu.4. Fyllingin sett inn í. Síðan er súkkulaðinu hellt aftur yfir og formið síðan hrist vel til að engar loftbólur leynist í því.5. Súkkulaðið skafið af og formið sett aftur inn í kæli í 10-20 mín eða þangað til súkkulaðið er orðið hart.6. Síðan eru molarnir losaðir úr forminu.7. Þá eru girnilegir konfektmolarnir tilbúnir til átu.
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira