Prumpa meira eftir prótínþamb 20. maí 2010 09:30 Sagan segir að vöðvatröllið Gaz Man hafi fengið viðurnefni sitt eftir mikla neyslu prótíns. Harka er hlaupin í íslenska prótíndrykkjamarkaðinn eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Íslensku prótíndrykkirnir Hámark og Hleðsla eru með yfirburðastöðu á markaðnum samkvæmt tölum frá Capacent og eru báðir auglýstir sem vinsælasti prótíndrykkur landsins. Prótínmarkaðurinn stækkaði um 433 prósent með tilkomu íslensku drykkjanna. Fréttablaðið hafði samband við Einar Oddsson lækni sem staðfesti að neysla á prótíndrykkjum sé mjög algeng orsök vindgangs. Þegar tekið er tillit til gríðarlegrar söluaukningar á slíkum drykkjum má slá því föstu að vindgangur er vandamál í gríðarlegri sókn á Íslandi. En er prótíndrykkjaneysla algeng greining á vandamálum fólks? „Það fer eftir sjúklingahópnum sem þú ert að fást við," segir Einar. „Það er algengt að yngra fólk sé að drekka prótíndrykki - í sambandi við æfingaprógramm og þess háttar. Það er slatti af fólki sem notar talsvert mikið af þessu, í vaxtarrækt og lyftingum og þess háttar. Þetta er mishollt fyrir fólk." Og má búast við að þetta fólk reki meira við en meðalmaðurinn? „Já (hlær). En við höfum svo sem ekki mælingar á því." - afb Lífið Menning Tengdar fréttir Arnar Grant í pústrum á prótínmarkaði Arnar Grant segir drykkinn Hleðslu súrann og að prótíndrykkir eigi ekki að vera súrir. Hann fullyrðir að sinn drykkur, Hámark, hafi selst meira á árinu. 19. maí 2010 07:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Harka er hlaupin í íslenska prótíndrykkjamarkaðinn eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Íslensku prótíndrykkirnir Hámark og Hleðsla eru með yfirburðastöðu á markaðnum samkvæmt tölum frá Capacent og eru báðir auglýstir sem vinsælasti prótíndrykkur landsins. Prótínmarkaðurinn stækkaði um 433 prósent með tilkomu íslensku drykkjanna. Fréttablaðið hafði samband við Einar Oddsson lækni sem staðfesti að neysla á prótíndrykkjum sé mjög algeng orsök vindgangs. Þegar tekið er tillit til gríðarlegrar söluaukningar á slíkum drykkjum má slá því föstu að vindgangur er vandamál í gríðarlegri sókn á Íslandi. En er prótíndrykkjaneysla algeng greining á vandamálum fólks? „Það fer eftir sjúklingahópnum sem þú ert að fást við," segir Einar. „Það er algengt að yngra fólk sé að drekka prótíndrykki - í sambandi við æfingaprógramm og þess háttar. Það er slatti af fólki sem notar talsvert mikið af þessu, í vaxtarrækt og lyftingum og þess háttar. Þetta er mishollt fyrir fólk." Og má búast við að þetta fólk reki meira við en meðalmaðurinn? „Já (hlær). En við höfum svo sem ekki mælingar á því." - afb
Lífið Menning Tengdar fréttir Arnar Grant í pústrum á prótínmarkaði Arnar Grant segir drykkinn Hleðslu súrann og að prótíndrykkir eigi ekki að vera súrir. Hann fullyrðir að sinn drykkur, Hámark, hafi selst meira á árinu. 19. maí 2010 07:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Arnar Grant í pústrum á prótínmarkaði Arnar Grant segir drykkinn Hleðslu súrann og að prótíndrykkir eigi ekki að vera súrir. Hann fullyrðir að sinn drykkur, Hámark, hafi selst meira á árinu. 19. maí 2010 07:00