Harðhausastuð og rómantík 2. desember 2010 11:30 Harðhausinn og sölufulltrúinn Dwayne Johnson hyggur á hefndir í Faster sem verður frumsýnd um helgina, Demi Moore selur hins vegar allt í The Joneses. Fjölbreytni ræður ríkjum í kvikmyndahúsum borgarinnar þótt myndir vikunnar séu ekki í hæsta gæðaflokki hjá erlendum kvikmyndaveitum. Fyrst ber þó að nefna The Joneses með þeim David Duchovny og Demi Moore eftir leikstjórann Derrick Borte. Hugmyndin á bak við myndina er nokkuð skondin en hún segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem flytur í glæsilegt úthverfi. Eiginmaðurinn á allt dót heimsins, eiginkonan er glæsileg með lögulegar línur og krakkarnir snillingar á sínu sviði, sonurinn kann öll réttu trixin á hjólabrettinu og dóttirin veit nákvæmlega hvar flottustu fötin fást. Það er bara eitt; þau eru ekki fjölskylda heldur útsendarar stórfyrirtækja sem eru gerðir út af örkinni til að selja ríku fólki allt milli himins og jarðar. Kvikmyndin Faster skartar Dwayne „The Rock" Johnson í aðalhlutverkinu. Hann leikur glæpamann sem er nýsloppinn úr fangelsi og hyggst hefna bróður síns en sá var drepinn af miskunnarlausu glæpagengi. Dwayne er dyggilega studdur af gæðaleikaranum Billy Bob Thornton og þokkadísinni Cörlu Gugino. Þriðja myndin sem verður frumsýnd um helgina heitir Life as We Knew It. Hún skartar Katherine Heigl og Josh Duhamel í aðalhlutverkum. Þau leika Holly og Eric sem eiga fátt sameiginlegt, hún á bakarí, hann er ráðgjafi hjá NBA-liðinu Atlanta Hawks. Þegar sameiginlegir vinir þeirra láta lífið í bílslysi neyðast þau hins vegar til að snúa bökum saman og ala upp barnunga dóttur vina sinna. Lífið Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Sjá meira
Fjölbreytni ræður ríkjum í kvikmyndahúsum borgarinnar þótt myndir vikunnar séu ekki í hæsta gæðaflokki hjá erlendum kvikmyndaveitum. Fyrst ber þó að nefna The Joneses með þeim David Duchovny og Demi Moore eftir leikstjórann Derrick Borte. Hugmyndin á bak við myndina er nokkuð skondin en hún segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem flytur í glæsilegt úthverfi. Eiginmaðurinn á allt dót heimsins, eiginkonan er glæsileg með lögulegar línur og krakkarnir snillingar á sínu sviði, sonurinn kann öll réttu trixin á hjólabrettinu og dóttirin veit nákvæmlega hvar flottustu fötin fást. Það er bara eitt; þau eru ekki fjölskylda heldur útsendarar stórfyrirtækja sem eru gerðir út af örkinni til að selja ríku fólki allt milli himins og jarðar. Kvikmyndin Faster skartar Dwayne „The Rock" Johnson í aðalhlutverkinu. Hann leikur glæpamann sem er nýsloppinn úr fangelsi og hyggst hefna bróður síns en sá var drepinn af miskunnarlausu glæpagengi. Dwayne er dyggilega studdur af gæðaleikaranum Billy Bob Thornton og þokkadísinni Cörlu Gugino. Þriðja myndin sem verður frumsýnd um helgina heitir Life as We Knew It. Hún skartar Katherine Heigl og Josh Duhamel í aðalhlutverkum. Þau leika Holly og Eric sem eiga fátt sameiginlegt, hún á bakarí, hann er ráðgjafi hjá NBA-liðinu Atlanta Hawks. Þegar sameiginlegir vinir þeirra láta lífið í bílslysi neyðast þau hins vegar til að snúa bökum saman og ala upp barnunga dóttur vina sinna.
Lífið Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Sjá meira