Fyrstu tölur í RVK: Besti flokkurinn með sex menn 29. maí 2010 22:21 Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins. Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Rúm 21 þúsund atkvæði hafa verið talin. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26 Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43 Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30 Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47 Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49 Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58 Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55 Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14 Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Rúm 21 þúsund atkvæði hafa verið talin.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26 Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43 Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30 Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47 Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49 Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58 Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55 Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14 Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26
Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43
Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30
Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47
Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49
Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58
Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55
Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14
Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40