De Bont vill Óttar til Kína 2. október 2010 11:00 Óttar Guðnason Reikna má með því að Mulan verði stórt verkefni en myndin er byggð á frægu kínversku ævintýri. Óttar Guðnason er á leið til Kína. Þar mun hann taka upp stórmynd með Jan De Bont. Hollenski kvikmyndagerðarmaðurinn Jan De Bont hefur ráðið til sín íslenska kvikmyndatökumanninn Óttar Guðnason til að gera kvikmynd eftir kínverska ævintýrinu Mulan. Þetta kom fram á vef imdb.com í gær. Kínverska leikkonan Ziyi Zhang mun leika aðalhlutverkið en hún lék aðalhlutverkið í hinni mögnuðu Crouching Tiger, Hidden Dragon og hefur leikið í Hollywood-myndum á borð við Rush Hour 2 og Horseman. Óttar hlýtur að taka atvinnutilboðinu frá De Bont með nokkrum fyrirvara. Því De Bont hafði fengið íslenska tökumanninn til að sjá um kvikmyndatöku á stórmyndinni Stopping Power sem átti að gerast í Berlín. Búið var að ráða John Cusack í aðalhlutverkið, kaupa 150 bíla og tvær flugvélar og Óttar hafði eytt drjúgum tíma í að undirbúa tökur. En svo yfirgaf einn framleiðandi myndarinnar skipið og hætt var við hana. Mulan-ævintýrið hefur einu sinni ratað á hvíta tjaldið en það var þá í formi teiknimyndar frá Disney-risanum. Myndin segir frá kínverskri stúlku sem bjargar lífi föður síns með því að ganga í kínverska herinn í hans stað. Samkvæmt imdb.com er ráðgert að tökur fari fram í Shanghaí en frumsýning verður 2011. freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Sjá meira
Óttar Guðnason er á leið til Kína. Þar mun hann taka upp stórmynd með Jan De Bont. Hollenski kvikmyndagerðarmaðurinn Jan De Bont hefur ráðið til sín íslenska kvikmyndatökumanninn Óttar Guðnason til að gera kvikmynd eftir kínverska ævintýrinu Mulan. Þetta kom fram á vef imdb.com í gær. Kínverska leikkonan Ziyi Zhang mun leika aðalhlutverkið en hún lék aðalhlutverkið í hinni mögnuðu Crouching Tiger, Hidden Dragon og hefur leikið í Hollywood-myndum á borð við Rush Hour 2 og Horseman. Óttar hlýtur að taka atvinnutilboðinu frá De Bont með nokkrum fyrirvara. Því De Bont hafði fengið íslenska tökumanninn til að sjá um kvikmyndatöku á stórmyndinni Stopping Power sem átti að gerast í Berlín. Búið var að ráða John Cusack í aðalhlutverkið, kaupa 150 bíla og tvær flugvélar og Óttar hafði eytt drjúgum tíma í að undirbúa tökur. En svo yfirgaf einn framleiðandi myndarinnar skipið og hætt var við hana. Mulan-ævintýrið hefur einu sinni ratað á hvíta tjaldið en það var þá í formi teiknimyndar frá Disney-risanum. Myndin segir frá kínverskri stúlku sem bjargar lífi föður síns með því að ganga í kínverska herinn í hans stað. Samkvæmt imdb.com er ráðgert að tökur fari fram í Shanghaí en frumsýning verður 2011. freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Sjá meira