Guardiola: Ég vil frekar vinna alla hina leikina en Real-leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2010 16:30 Pep Guardiola, þjálfari Barcelona. Mynd/AFP Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að stórsókn liðsins á upphafsmínútunum í Meistaradeildarleiknum á móti Arsenal sé eitthvað sem sjáist bara aðeins einu sinni á ævi hvers manns. Evrópumeistararnir fengu frábær færi til þess að skora fjórum eða fimm sinnum á fyrstu fimmtán mínútum leiksins en mörkin komu þó ekki fyrr en í seinni hálfleiknum og Arsenal náði á endanum að tryggja sér 2-2 jafntefli. „Ellefu skot á fimmtán mínútum er eitthvað sem gerist bara einu sinni á ævinni," sagði Pep Guardiola í viðtölum við spænska blaðamenn fyrir leikinn á móti Athletic Bilbao í spænsku deildinni í kvöld. „Við getum ekki búist við öðru eins í leiknum á móti Bilbao. Við verðum samt að reyna ná upp sömu vinnusemi í liðinu og í fyrri hálfleiknum á móti Arsenal," sagði Pep Guardiola en framundan er rosalega vika hjá liðinu þar sem liðið mætir fyrst Arsenal á Nývangi á þriðjudaginn og spilar síðan við Real Madrid á Bernabeu á laugardaginn. „Það er mitt verkefni að sjá til þess að mínir menn hugsi ekki um neitt annað en Athletic Bilbao. Leikurinn á móti Real Madrid skiptir kannski minnstu máli af þeim deildarleikjum sem eru eftir. Ég vildi frekar vinna alla hina deildarleikina en þann leik," sagði Pep Guardiola. „Eftir Clasico-leikinn er ennþá 21 stig eftir í pottinum og allir þeir leikir eru eins erfiður og þessi leikur á Bernabeu," bætti Guardiola við. Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að stórsókn liðsins á upphafsmínútunum í Meistaradeildarleiknum á móti Arsenal sé eitthvað sem sjáist bara aðeins einu sinni á ævi hvers manns. Evrópumeistararnir fengu frábær færi til þess að skora fjórum eða fimm sinnum á fyrstu fimmtán mínútum leiksins en mörkin komu þó ekki fyrr en í seinni hálfleiknum og Arsenal náði á endanum að tryggja sér 2-2 jafntefli. „Ellefu skot á fimmtán mínútum er eitthvað sem gerist bara einu sinni á ævinni," sagði Pep Guardiola í viðtölum við spænska blaðamenn fyrir leikinn á móti Athletic Bilbao í spænsku deildinni í kvöld. „Við getum ekki búist við öðru eins í leiknum á móti Bilbao. Við verðum samt að reyna ná upp sömu vinnusemi í liðinu og í fyrri hálfleiknum á móti Arsenal," sagði Pep Guardiola en framundan er rosalega vika hjá liðinu þar sem liðið mætir fyrst Arsenal á Nývangi á þriðjudaginn og spilar síðan við Real Madrid á Bernabeu á laugardaginn. „Það er mitt verkefni að sjá til þess að mínir menn hugsi ekki um neitt annað en Athletic Bilbao. Leikurinn á móti Real Madrid skiptir kannski minnstu máli af þeim deildarleikjum sem eru eftir. Ég vildi frekar vinna alla hina deildarleikina en þann leik," sagði Pep Guardiola. „Eftir Clasico-leikinn er ennþá 21 stig eftir í pottinum og allir þeir leikir eru eins erfiður og þessi leikur á Bernabeu," bætti Guardiola við.
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira