Vestia áhugaverður fjárfestingarkostur 20. ágúst 2010 18:59 Framtakssjóður Íslands, fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignaumsýslufélagið Vestia af Landsbankanum á tæplega tuttugu milljarða króna. Inni í Vestia eru nokkur af þekktustu fyrirtækjum landsins. Vestia er eignaumsýslufélag Landsbankans sem sér um fyrirtæki sem bankinn hefur tekið yfir en fyrirtækinu er stýrt af Steinþóri Baldurssyni, fyrrverandi yfirmanni á alþjóðasviði Landsbankans. Í dag var tilkynnt að Framtakssjóður Íslands, sem er fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna í stærri fjárfestingum hefði keypt Vestia á 19,5 milljarða króna en með í kaupunum fylgir jafnframt tæplega þrjátíu prósent hlutur í sjóðnum sem Landsbankinn eignast. Vestia hefur á undanförnum mánuðum tekið yfir mikið af verðmætum fyrirtækjum vegna skuldastöðu eigenda þeirra, en Landsbankinn var með mun stærra útlánasafn á íslenskum markaði en bæði Glitnir og Kaupþing. Meðal félaga sem eru inni í Vestia í dag eru sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group. Teymi, sem er eignarhaldsfélag í upplýsingatækni og á Vodafone, Skýrr, EJS og HugAx, Húsasmiðjan, sem á 16 verslanir um allt land og Plastprent. Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Framtakssjóðsins, segir að um áhugaverðan fjárfestingarkost sé að ræða, en samhliða þessu hefur Landsbankinn skuldbundið sig til að taka þátt í hlutafjáraukningu í Framtakssjóðnum og kaupa allt að þriðjungshlut í sjóðnum fyrir allt að 18 milljarða króna. Finnbogi segir sjóðinn kominn með gott eignasafn. „Það er stefna okkar að fara með sjóðinn í að minnsta kosti 60 milljarða. Það er miðað við það að fjárfesta 40% á fyrsta ári, 30% á öðru og 20% á því þriðja og um 10% sem verður viðbótar fjárfestingar," segir Finnbogi. Skroll-Viðskipti Tengdar fréttir Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20. ágúst 2010 12:29 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira
Framtakssjóður Íslands, fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignaumsýslufélagið Vestia af Landsbankanum á tæplega tuttugu milljarða króna. Inni í Vestia eru nokkur af þekktustu fyrirtækjum landsins. Vestia er eignaumsýslufélag Landsbankans sem sér um fyrirtæki sem bankinn hefur tekið yfir en fyrirtækinu er stýrt af Steinþóri Baldurssyni, fyrrverandi yfirmanni á alþjóðasviði Landsbankans. Í dag var tilkynnt að Framtakssjóður Íslands, sem er fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna í stærri fjárfestingum hefði keypt Vestia á 19,5 milljarða króna en með í kaupunum fylgir jafnframt tæplega þrjátíu prósent hlutur í sjóðnum sem Landsbankinn eignast. Vestia hefur á undanförnum mánuðum tekið yfir mikið af verðmætum fyrirtækjum vegna skuldastöðu eigenda þeirra, en Landsbankinn var með mun stærra útlánasafn á íslenskum markaði en bæði Glitnir og Kaupþing. Meðal félaga sem eru inni í Vestia í dag eru sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group. Teymi, sem er eignarhaldsfélag í upplýsingatækni og á Vodafone, Skýrr, EJS og HugAx, Húsasmiðjan, sem á 16 verslanir um allt land og Plastprent. Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Framtakssjóðsins, segir að um áhugaverðan fjárfestingarkost sé að ræða, en samhliða þessu hefur Landsbankinn skuldbundið sig til að taka þátt í hlutafjáraukningu í Framtakssjóðnum og kaupa allt að þriðjungshlut í sjóðnum fyrir allt að 18 milljarða króna. Finnbogi segir sjóðinn kominn með gott eignasafn. „Það er stefna okkar að fara með sjóðinn í að minnsta kosti 60 milljarða. Það er miðað við það að fjárfesta 40% á fyrsta ári, 30% á öðru og 20% á því þriðja og um 10% sem verður viðbótar fjárfestingar," segir Finnbogi.
Skroll-Viðskipti Tengdar fréttir Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20. ágúst 2010 12:29 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira
Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20. ágúst 2010 12:29