Það verður oddaleikur um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta eftir 81-75 sigur Hamar á KR í frábærum fjórða leik í Hveragerði í dag.
Það var boðið upp allt það besta í kvennakörfunni í þessum leik, liðin skiptustu á góðum köflum og það var spenna allt til enda í leiknum.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hveragerði í gær og myndaði frábæran leik Hamars og KR.
Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Hamarskonur tryggðu sér oddaleik - myndasyrpa
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
