Endurmeta þarf áætlun AGS verði Icesave fellt Höskuldur Kári Schram skrifar 25. febrúar 2011 18:42 Endurmeta þarf efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland ef Icesave verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati efnahags- og viðskiptaráðherra. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin níunda apríl næstkomandi. Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave verður haldin níunda apríl næstkomandi en Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra tilkynnti þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Meirihluti landsmanna ætlar að samþykkja samkomulagið eða sex af hverjum tíu samkvæmt könnun fréttablaðsins og fréttastofu stöðvar tvö - sem birt var í dag - en tæplega þriðjungur kjósenda hefur hins vegar ekki gert upp sinn hug. Mun ríkisstjórnin leggja allt undir verður fólk að kjósa um áframhaldandi vinstri stjórn þegar það er að kjósa um Icesave? „Nei. Við höfum ekki nálgast þetta þannig. Alls ekki. Hvorki ríkisstjórnin né þingið líta svo á. Þetta er bara eins og það er. Það hafa engar kröfur verið uppi um slíkt og enginn sem mælir með því," svarar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var rætt um afleiðingar þess ef samkomulagið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Að mati efnahags- og viðskiptráðherra mun það draga kreppuna á langinn. Hagvöxtur verður minni, atvinnuleysi meira og þá mun einnig hafa áhrif á samstarfið við alþjóðagjaldeyrissjóðinn. „Ef það væri nei sem kæmi út úr þjóðaratkvæðagreiðslunni þá þurfum við að endurmeta þá áætlun, væntanlega lengja í henni og kannski endurmeta hvað sé raunsætt að ná fram innan ramma þeirrar áætlunar," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. Icesave Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Endurmeta þarf efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland ef Icesave verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati efnahags- og viðskiptaráðherra. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin níunda apríl næstkomandi. Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave verður haldin níunda apríl næstkomandi en Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra tilkynnti þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Meirihluti landsmanna ætlar að samþykkja samkomulagið eða sex af hverjum tíu samkvæmt könnun fréttablaðsins og fréttastofu stöðvar tvö - sem birt var í dag - en tæplega þriðjungur kjósenda hefur hins vegar ekki gert upp sinn hug. Mun ríkisstjórnin leggja allt undir verður fólk að kjósa um áframhaldandi vinstri stjórn þegar það er að kjósa um Icesave? „Nei. Við höfum ekki nálgast þetta þannig. Alls ekki. Hvorki ríkisstjórnin né þingið líta svo á. Þetta er bara eins og það er. Það hafa engar kröfur verið uppi um slíkt og enginn sem mælir með því," svarar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var rætt um afleiðingar þess ef samkomulagið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Að mati efnahags- og viðskiptráðherra mun það draga kreppuna á langinn. Hagvöxtur verður minni, atvinnuleysi meira og þá mun einnig hafa áhrif á samstarfið við alþjóðagjaldeyrissjóðinn. „Ef það væri nei sem kæmi út úr þjóðaratkvæðagreiðslunni þá þurfum við að endurmeta þá áætlun, væntanlega lengja í henni og kannski endurmeta hvað sé raunsætt að ná fram innan ramma þeirrar áætlunar," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra.
Icesave Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira