Breskur þingmaður: Viðskiptavinir Icesave og Edge voru hálfvitar 17. mars 2011 13:13 Breski þingmaðurinn David Ruffley, sem situr í fjárlaganefnd breska þingsins, sagði á dögunum að þeir sem hefðu látið glepjast af gylliboðum íslensku bankanna og sett fjármuni sína inn á reikninga Icesave og Kaupthing Edge, væru hálfvitar. Ummælin féllu í pallborðsumræðum í síðustu viku þar sem rætt var um ábyrgð eftirlitsstofnanna á því að almenningur tapaði fjármunum í bankahruninu. Hann sagðist þeirrar skoðunar að ríkið væri oft ábyrgt en að í sumum tilfellum yrðu neytendur sjálfir að bera ákveðna ábyrgð. Hann bætti við að þeir sem hefðu látið glepjast og trúað því að þrisvar sinnum hærri vextir en aðrir bankar gætu boðið væru raunverulegir, væru einfaldlega hálfvitar. „Varstu hálfviti ef þú trúðir því að íslendingar hefðu fundið upp eitthvað töfrabragð þar sem bankar í örsmáu hagkerfi gátu boðið ótrúlega vexti? Ég held að þú myndir flokkast undir að vera dálítið heimskur,“ sagði Ruffley. Ummæli Ruffleys vöktu hörð viðbrögð annara í pallborðsumræðunni og sagði einn fundarmanna það vera áhyggjuefni að maður í svo hárri stöðu og Ruffley hafi slíkt álit á almenningi.“ Icesave Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Breski þingmaðurinn David Ruffley, sem situr í fjárlaganefnd breska þingsins, sagði á dögunum að þeir sem hefðu látið glepjast af gylliboðum íslensku bankanna og sett fjármuni sína inn á reikninga Icesave og Kaupthing Edge, væru hálfvitar. Ummælin féllu í pallborðsumræðum í síðustu viku þar sem rætt var um ábyrgð eftirlitsstofnanna á því að almenningur tapaði fjármunum í bankahruninu. Hann sagðist þeirrar skoðunar að ríkið væri oft ábyrgt en að í sumum tilfellum yrðu neytendur sjálfir að bera ákveðna ábyrgð. Hann bætti við að þeir sem hefðu látið glepjast og trúað því að þrisvar sinnum hærri vextir en aðrir bankar gætu boðið væru raunverulegir, væru einfaldlega hálfvitar. „Varstu hálfviti ef þú trúðir því að íslendingar hefðu fundið upp eitthvað töfrabragð þar sem bankar í örsmáu hagkerfi gátu boðið ótrúlega vexti? Ég held að þú myndir flokkast undir að vera dálítið heimskur,“ sagði Ruffley. Ummæli Ruffleys vöktu hörð viðbrögð annara í pallborðsumræðunni og sagði einn fundarmanna það vera áhyggjuefni að maður í svo hárri stöðu og Ruffley hafi slíkt álit á almenningi.“
Icesave Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira