Chicago náði efsta sæti Austurdeildarinnar Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. mars 2011 09:00 Derrick Rose og félagar hans í Chicago eru í efsta sæti Austurdeildarinnar. AP Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Indiana bætti stöðu sína í keppni um 8. sætið í Austurdeildinni með 119-117 sigri gegn New York en þetta er annar sigur Indiana gegn New York á stuttum tíma. Alls fóru fjórir leikir fram í gær og Chicago náði efsta sætinu í Austurdeildinni með góðum sigri gegn Washington. Atlanta – Milwaukee 110-85 Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta – þar af 28 í fyrri hálfleik. Hann skoraði 6 þriggja stiga körfur í röð og leikmaður Atlanta hefur ekki skorað fleiri stig í leik á tímabilinu. Josh Smith skoraði 17 stig og tók 14 fráköst fyrir Atlanta. Andrew Bogut frá Ástralíu skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Milwaukee. Indiana – New York 119-117 Danny Granger tryggði Indiana sigur með síðasta skoti leiksins rétt fyrir leikslok. Carmelo Anthony jafnaði fyrir New York 117-117 þegar 7 sekúndur voru eftir en Granger brást ekki í síðustu sókn Indiana. Hann skoraði 26 stig en Anthony skoraði 29 fyrir New York. Chicago – Washington 98-79 Chicago hefur nú unnið 48 leiki en tapað 18 og er liðið í efsta sæti Austurdeildar. Washington lenti 17 stigum undir í fyrri hálfleik en liðið náði að minnka muninn jafnt og þétt í öðrum leikhluta. Rose skoraði 23 stig fyrir Chicago en nýliðinn Jordan Crawford var stigahæstur í liði Washington með 27 stig.Portland – Dallas 104 – 101 LaMarcus Aldridge heldur sínu striki með Portland en miðherjinn hefur blómstraði í vetur og í gær skoraði hann 30 stig og tók 8 fráköst í 104-101 sigri liðsins gegn Dallas. Brandon Roy skoraði 21 stig. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrir Dallas en hann reyndi þriggja stiga skot á lokasekúndinni sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu.Staðan í Austurdeild: Chicago 48 - 18 (72,7%) Boston 47 – 18 (72,3%) Miami 46 – 21 (68,7%) Orlando 42 – 26 (61,8%) Atlanta 39 – 28 (58,2%) New York 34 – 32 (51,5%) Philadelphia 34 - 33 (50,7%) Indiana 29 – 38 (43,3%) ------------------------------- Charlotte 28 – 38 (42,4%) Milwaukee 26 – 40 (39,4%) Detroit 23 – 44 (34,3%) New Jersey 22 – 43 (33,8%) Toronto 18 – 48 (27,3%) Washington 16 – 50 (24,2%) Cleveland 12 - 53 (18,5%)Staðan í Vesturdeild: San Antonio 54 – 13 (80,6%) L.A. Lakers 48 – 20 (70,6%) Dallas 47 – 20 (70,1%) Oklahoma City 43 – 23 (65,2%) Denver 40 – 27 (59,7%) Portland 38 – 29 (56,7%) New Orleans 39 – 30 (56,5%) Memphis 37 – 31 (54,4%) ----------------------------------- Utah 35 – 33 (51,5%) Phoenix 33 – 32 (50,8%) Houston 34 – 34 (50,0%) Golden State 30 – 37 (44,8%) L.A. Clippers 26 – 42 (38,2%) Minnesota 17 – 51 (25,0%) Sacramento 16 – 49 (24,6%) NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira
Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Indiana bætti stöðu sína í keppni um 8. sætið í Austurdeildinni með 119-117 sigri gegn New York en þetta er annar sigur Indiana gegn New York á stuttum tíma. Alls fóru fjórir leikir fram í gær og Chicago náði efsta sætinu í Austurdeildinni með góðum sigri gegn Washington. Atlanta – Milwaukee 110-85 Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta – þar af 28 í fyrri hálfleik. Hann skoraði 6 þriggja stiga körfur í röð og leikmaður Atlanta hefur ekki skorað fleiri stig í leik á tímabilinu. Josh Smith skoraði 17 stig og tók 14 fráköst fyrir Atlanta. Andrew Bogut frá Ástralíu skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Milwaukee. Indiana – New York 119-117 Danny Granger tryggði Indiana sigur með síðasta skoti leiksins rétt fyrir leikslok. Carmelo Anthony jafnaði fyrir New York 117-117 þegar 7 sekúndur voru eftir en Granger brást ekki í síðustu sókn Indiana. Hann skoraði 26 stig en Anthony skoraði 29 fyrir New York. Chicago – Washington 98-79 Chicago hefur nú unnið 48 leiki en tapað 18 og er liðið í efsta sæti Austurdeildar. Washington lenti 17 stigum undir í fyrri hálfleik en liðið náði að minnka muninn jafnt og þétt í öðrum leikhluta. Rose skoraði 23 stig fyrir Chicago en nýliðinn Jordan Crawford var stigahæstur í liði Washington með 27 stig.Portland – Dallas 104 – 101 LaMarcus Aldridge heldur sínu striki með Portland en miðherjinn hefur blómstraði í vetur og í gær skoraði hann 30 stig og tók 8 fráköst í 104-101 sigri liðsins gegn Dallas. Brandon Roy skoraði 21 stig. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrir Dallas en hann reyndi þriggja stiga skot á lokasekúndinni sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu.Staðan í Austurdeild: Chicago 48 - 18 (72,7%) Boston 47 – 18 (72,3%) Miami 46 – 21 (68,7%) Orlando 42 – 26 (61,8%) Atlanta 39 – 28 (58,2%) New York 34 – 32 (51,5%) Philadelphia 34 - 33 (50,7%) Indiana 29 – 38 (43,3%) ------------------------------- Charlotte 28 – 38 (42,4%) Milwaukee 26 – 40 (39,4%) Detroit 23 – 44 (34,3%) New Jersey 22 – 43 (33,8%) Toronto 18 – 48 (27,3%) Washington 16 – 50 (24,2%) Cleveland 12 - 53 (18,5%)Staðan í Vesturdeild: San Antonio 54 – 13 (80,6%) L.A. Lakers 48 – 20 (70,6%) Dallas 47 – 20 (70,1%) Oklahoma City 43 – 23 (65,2%) Denver 40 – 27 (59,7%) Portland 38 – 29 (56,7%) New Orleans 39 – 30 (56,5%) Memphis 37 – 31 (54,4%) ----------------------------------- Utah 35 – 33 (51,5%) Phoenix 33 – 32 (50,8%) Houston 34 – 34 (50,0%) Golden State 30 – 37 (44,8%) L.A. Clippers 26 – 42 (38,2%) Minnesota 17 – 51 (25,0%) Sacramento 16 – 49 (24,6%)
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira