Chicago náði efsta sæti Austurdeildarinnar Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. mars 2011 09:00 Derrick Rose og félagar hans í Chicago eru í efsta sæti Austurdeildarinnar. AP Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Indiana bætti stöðu sína í keppni um 8. sætið í Austurdeildinni með 119-117 sigri gegn New York en þetta er annar sigur Indiana gegn New York á stuttum tíma. Alls fóru fjórir leikir fram í gær og Chicago náði efsta sætinu í Austurdeildinni með góðum sigri gegn Washington. Atlanta – Milwaukee 110-85 Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta – þar af 28 í fyrri hálfleik. Hann skoraði 6 þriggja stiga körfur í röð og leikmaður Atlanta hefur ekki skorað fleiri stig í leik á tímabilinu. Josh Smith skoraði 17 stig og tók 14 fráköst fyrir Atlanta. Andrew Bogut frá Ástralíu skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Milwaukee. Indiana – New York 119-117 Danny Granger tryggði Indiana sigur með síðasta skoti leiksins rétt fyrir leikslok. Carmelo Anthony jafnaði fyrir New York 117-117 þegar 7 sekúndur voru eftir en Granger brást ekki í síðustu sókn Indiana. Hann skoraði 26 stig en Anthony skoraði 29 fyrir New York. Chicago – Washington 98-79 Chicago hefur nú unnið 48 leiki en tapað 18 og er liðið í efsta sæti Austurdeildar. Washington lenti 17 stigum undir í fyrri hálfleik en liðið náði að minnka muninn jafnt og þétt í öðrum leikhluta. Rose skoraði 23 stig fyrir Chicago en nýliðinn Jordan Crawford var stigahæstur í liði Washington með 27 stig.Portland – Dallas 104 – 101 LaMarcus Aldridge heldur sínu striki með Portland en miðherjinn hefur blómstraði í vetur og í gær skoraði hann 30 stig og tók 8 fráköst í 104-101 sigri liðsins gegn Dallas. Brandon Roy skoraði 21 stig. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrir Dallas en hann reyndi þriggja stiga skot á lokasekúndinni sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu.Staðan í Austurdeild: Chicago 48 - 18 (72,7%) Boston 47 – 18 (72,3%) Miami 46 – 21 (68,7%) Orlando 42 – 26 (61,8%) Atlanta 39 – 28 (58,2%) New York 34 – 32 (51,5%) Philadelphia 34 - 33 (50,7%) Indiana 29 – 38 (43,3%) ------------------------------- Charlotte 28 – 38 (42,4%) Milwaukee 26 – 40 (39,4%) Detroit 23 – 44 (34,3%) New Jersey 22 – 43 (33,8%) Toronto 18 – 48 (27,3%) Washington 16 – 50 (24,2%) Cleveland 12 - 53 (18,5%)Staðan í Vesturdeild: San Antonio 54 – 13 (80,6%) L.A. Lakers 48 – 20 (70,6%) Dallas 47 – 20 (70,1%) Oklahoma City 43 – 23 (65,2%) Denver 40 – 27 (59,7%) Portland 38 – 29 (56,7%) New Orleans 39 – 30 (56,5%) Memphis 37 – 31 (54,4%) ----------------------------------- Utah 35 – 33 (51,5%) Phoenix 33 – 32 (50,8%) Houston 34 – 34 (50,0%) Golden State 30 – 37 (44,8%) L.A. Clippers 26 – 42 (38,2%) Minnesota 17 – 51 (25,0%) Sacramento 16 – 49 (24,6%) NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Indiana bætti stöðu sína í keppni um 8. sætið í Austurdeildinni með 119-117 sigri gegn New York en þetta er annar sigur Indiana gegn New York á stuttum tíma. Alls fóru fjórir leikir fram í gær og Chicago náði efsta sætinu í Austurdeildinni með góðum sigri gegn Washington. Atlanta – Milwaukee 110-85 Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta – þar af 28 í fyrri hálfleik. Hann skoraði 6 þriggja stiga körfur í röð og leikmaður Atlanta hefur ekki skorað fleiri stig í leik á tímabilinu. Josh Smith skoraði 17 stig og tók 14 fráköst fyrir Atlanta. Andrew Bogut frá Ástralíu skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Milwaukee. Indiana – New York 119-117 Danny Granger tryggði Indiana sigur með síðasta skoti leiksins rétt fyrir leikslok. Carmelo Anthony jafnaði fyrir New York 117-117 þegar 7 sekúndur voru eftir en Granger brást ekki í síðustu sókn Indiana. Hann skoraði 26 stig en Anthony skoraði 29 fyrir New York. Chicago – Washington 98-79 Chicago hefur nú unnið 48 leiki en tapað 18 og er liðið í efsta sæti Austurdeildar. Washington lenti 17 stigum undir í fyrri hálfleik en liðið náði að minnka muninn jafnt og þétt í öðrum leikhluta. Rose skoraði 23 stig fyrir Chicago en nýliðinn Jordan Crawford var stigahæstur í liði Washington með 27 stig.Portland – Dallas 104 – 101 LaMarcus Aldridge heldur sínu striki með Portland en miðherjinn hefur blómstraði í vetur og í gær skoraði hann 30 stig og tók 8 fráköst í 104-101 sigri liðsins gegn Dallas. Brandon Roy skoraði 21 stig. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrir Dallas en hann reyndi þriggja stiga skot á lokasekúndinni sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu.Staðan í Austurdeild: Chicago 48 - 18 (72,7%) Boston 47 – 18 (72,3%) Miami 46 – 21 (68,7%) Orlando 42 – 26 (61,8%) Atlanta 39 – 28 (58,2%) New York 34 – 32 (51,5%) Philadelphia 34 - 33 (50,7%) Indiana 29 – 38 (43,3%) ------------------------------- Charlotte 28 – 38 (42,4%) Milwaukee 26 – 40 (39,4%) Detroit 23 – 44 (34,3%) New Jersey 22 – 43 (33,8%) Toronto 18 – 48 (27,3%) Washington 16 – 50 (24,2%) Cleveland 12 - 53 (18,5%)Staðan í Vesturdeild: San Antonio 54 – 13 (80,6%) L.A. Lakers 48 – 20 (70,6%) Dallas 47 – 20 (70,1%) Oklahoma City 43 – 23 (65,2%) Denver 40 – 27 (59,7%) Portland 38 – 29 (56,7%) New Orleans 39 – 30 (56,5%) Memphis 37 – 31 (54,4%) ----------------------------------- Utah 35 – 33 (51,5%) Phoenix 33 – 32 (50,8%) Houston 34 – 34 (50,0%) Golden State 30 – 37 (44,8%) L.A. Clippers 26 – 42 (38,2%) Minnesota 17 – 51 (25,0%) Sacramento 16 – 49 (24,6%)
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira