Hörmulegt ástand í Japan: Að minnsta kosti 1700 látnir 12. mars 2011 18:30 Gríðarlega öflug sprenging varð í kjarnorkuveri í borginni Fukushima í Japan í morgun. Búið er ná til allra íslendinga sem dvelja í landinu. Eyðileggingin á svæðinu er gríðarleg og tala látinna nálgast 1700 manns. Sprenging í kjarnorkuverinu blasti við heimsbyggðinni í kjarnorkuverinu í Fukushima í morgun þegar starfsmenn unnu að viðgerð eftir að kælikerfi versins varð fyrir skemmdum í skjálftanum í gær. Menn höfðu miklar áhyggjur af kjarnorkuverinu og voru starfsmenn að kæla kjarnaofninn með sjó þegar sprenginging varð. Talið er að dælukerfi kjarnorkuversins hafi gefið sig, og það ollið sprengingunni sem var nokkuð öflug. Í kjölfarið sluppu út eiturefni og svæði í 20 kílómetra radíus frá verinu var rýmt. Geislun var hinsvegar minni en menn óttuðust og var neyðarástandi aflýst síðdegis. Íbúar Fukushima voru þó óttaslegnir vegna ástandsins „Ég held að þetta sé í lagi í augnablikinu en ég er samt hræddur um að geislavirknin hafi nú þegar haft áhrif á okkur," segir íbúi á svæðinu við fjölmiðla. Ástandið í smábæ á í Miyagi héraðinu sem varð hvað verst úti vegna flóðbylgjunnar sem hefur ollið gríðarlegri eyðilegginu á svæðinu, var hrikalegt. Bílar flutu um götur og litlar verslanir fylltust af sjó. Eldar hafa kviknað hér og þar í kjölfar skjálftans sem er sá fimmti öflugasti síðustu hundrað árin. Í dag var fórnarlömbum skjálftans komið fyrir á öruggum stöðum og margar fjölskyldur sameinuðust eftir rúmlega 20 klukkustundar aðskilnað. Og þá var fátt annað hægt að gera en að faðma og hugga ástvini sína. Tala látinna fer sífellt hækkandi en talið er að hún nálgist nú 1700 manns. Tæplega tíu þúsund manns sem voru við höfnina í bænum Mínamísanríku er saknað að sögn fréttaritara á svæðinu. Sendiráð Íslands í Japan hefur tekist að ná sambandi við alla þá Íslendinga sem vitað erum á svæðinu og eru þeir allir óhultir. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sendi í morgun hans hátign Akihito Japanskeisara samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni í morgun. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Gríðarlega öflug sprenging varð í kjarnorkuveri í borginni Fukushima í Japan í morgun. Búið er ná til allra íslendinga sem dvelja í landinu. Eyðileggingin á svæðinu er gríðarleg og tala látinna nálgast 1700 manns. Sprenging í kjarnorkuverinu blasti við heimsbyggðinni í kjarnorkuverinu í Fukushima í morgun þegar starfsmenn unnu að viðgerð eftir að kælikerfi versins varð fyrir skemmdum í skjálftanum í gær. Menn höfðu miklar áhyggjur af kjarnorkuverinu og voru starfsmenn að kæla kjarnaofninn með sjó þegar sprenginging varð. Talið er að dælukerfi kjarnorkuversins hafi gefið sig, og það ollið sprengingunni sem var nokkuð öflug. Í kjölfarið sluppu út eiturefni og svæði í 20 kílómetra radíus frá verinu var rýmt. Geislun var hinsvegar minni en menn óttuðust og var neyðarástandi aflýst síðdegis. Íbúar Fukushima voru þó óttaslegnir vegna ástandsins „Ég held að þetta sé í lagi í augnablikinu en ég er samt hræddur um að geislavirknin hafi nú þegar haft áhrif á okkur," segir íbúi á svæðinu við fjölmiðla. Ástandið í smábæ á í Miyagi héraðinu sem varð hvað verst úti vegna flóðbylgjunnar sem hefur ollið gríðarlegri eyðilegginu á svæðinu, var hrikalegt. Bílar flutu um götur og litlar verslanir fylltust af sjó. Eldar hafa kviknað hér og þar í kjölfar skjálftans sem er sá fimmti öflugasti síðustu hundrað árin. Í dag var fórnarlömbum skjálftans komið fyrir á öruggum stöðum og margar fjölskyldur sameinuðust eftir rúmlega 20 klukkustundar aðskilnað. Og þá var fátt annað hægt að gera en að faðma og hugga ástvini sína. Tala látinna fer sífellt hækkandi en talið er að hún nálgist nú 1700 manns. Tæplega tíu þúsund manns sem voru við höfnina í bænum Mínamísanríku er saknað að sögn fréttaritara á svæðinu. Sendiráð Íslands í Japan hefur tekist að ná sambandi við alla þá Íslendinga sem vitað erum á svæðinu og eru þeir allir óhultir. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sendi í morgun hans hátign Akihito Japanskeisara samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni í morgun.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira