Balotelli þarf að fullorðnast Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2011 19:00 Nordic Photos / Getty Images Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Balotelli er á mála hjá Manchester City í Englandi og var ekki valinn í ítalska landsliðið sem mætti Slóveníu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið en liðið leikur vináttulandsleik gegn Úkraínu á morgun. Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, segir að Balotelli hafi brotið agareglur liðsins í tengslum við atvik sem kom upp hjá City. Samkvæmt fréttum enskra miðla mun hann hafa kastað pílum í átt að nokkrum af yngri leikmönnum liðsins. „Balotelli er enn að glíma við ákveðin vandamál og skortir stöðugleika,“ sagði Abete. „Hann þarf að fullorðnast og hann verður að vilja það sjálfur.“ Landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli segir að Balotelli sé sjálfum sér verstur. „Ég óttast að í ákveðnum tilfellum hafi hegðun utan vallar áhrif á spilamennskuna inn á vellinum,“ sagði hann. „Ég veit ekki nákvæmlega hvað gerðist og ég vil ekki blanda mér í þessi mál. Kannski leiddist honum en næst þegar honum leiðist má hann hringja í mig.“ „En allir þurfa að bera ábyrgð á eigin gjörðum og ég vil vera með leikmenn í landsliðinu sem gera það.“ Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Balotelli er á mála hjá Manchester City í Englandi og var ekki valinn í ítalska landsliðið sem mætti Slóveníu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið en liðið leikur vináttulandsleik gegn Úkraínu á morgun. Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, segir að Balotelli hafi brotið agareglur liðsins í tengslum við atvik sem kom upp hjá City. Samkvæmt fréttum enskra miðla mun hann hafa kastað pílum í átt að nokkrum af yngri leikmönnum liðsins. „Balotelli er enn að glíma við ákveðin vandamál og skortir stöðugleika,“ sagði Abete. „Hann þarf að fullorðnast og hann verður að vilja það sjálfur.“ Landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli segir að Balotelli sé sjálfum sér verstur. „Ég óttast að í ákveðnum tilfellum hafi hegðun utan vallar áhrif á spilamennskuna inn á vellinum,“ sagði hann. „Ég veit ekki nákvæmlega hvað gerðist og ég vil ekki blanda mér í þessi mál. Kannski leiddist honum en næst þegar honum leiðist má hann hringja í mig.“ „En allir þurfa að bera ábyrgð á eigin gjörðum og ég vil vera með leikmenn í landsliðinu sem gera það.“
Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira