Enginn NFL-bolti mun drepa sölu á kjúklingavængjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2011 19:15 Bandaríkjamenn hata ekki kjúklingavængina. Föstudaginn fyrir Super Bowl er keppt í Wing Bowl. Sá er étur flesta vængi vinnur. Sigurvegarinn á síðasta ári át 255 vængi og geri aðrir betur. Það er mikið undir hjá mörgum að deilan í NFL-deildinni leysist og leikið verði í deildinni næsta vetur. Þar á meðal er mikið undir hjá framleiðendum kjúklingavængja. Ef ekkert verður af NFL-tímabilinu er því spáð að fjölmargir framleiðendur þessa vinsæla skyndibita fari lóðrétt á hausinn. "Ef það verður enginn bolti þá mun það drepa kjúklingavængina. Þetta yrði skelfilegt," sagði Joe Sanderson hjá Sanderson-búinu en hann vill ekki hugsa þá hugsun til enda að það verði enginn bolti næsta vetur. Það er fátt vinsælla í Bandaríkjunum en að fara á pöbbinn og éta kjúklingavængi með góðum NFL-leik. Það sem meira er þá hækkar verðið á vængjum eftir því sem nær dregur tímabili enda eftirspurnin mest þegar NFL-tímabilið er í gangi. Það er ekkert fyrirtæki í Bandaríkjunum sem útbýr eins marga kjúklingavængi og Sanderson og eftirspurnin var svo mikil á síðasta ári að fyrirtækið gat ekki staðið við allar pantanir. Það er því mikið undir hjá Joe Sanderson og félögum. Erlendar Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sjá meira
Það er mikið undir hjá mörgum að deilan í NFL-deildinni leysist og leikið verði í deildinni næsta vetur. Þar á meðal er mikið undir hjá framleiðendum kjúklingavængja. Ef ekkert verður af NFL-tímabilinu er því spáð að fjölmargir framleiðendur þessa vinsæla skyndibita fari lóðrétt á hausinn. "Ef það verður enginn bolti þá mun það drepa kjúklingavængina. Þetta yrði skelfilegt," sagði Joe Sanderson hjá Sanderson-búinu en hann vill ekki hugsa þá hugsun til enda að það verði enginn bolti næsta vetur. Það er fátt vinsælla í Bandaríkjunum en að fara á pöbbinn og éta kjúklingavængi með góðum NFL-leik. Það sem meira er þá hækkar verðið á vængjum eftir því sem nær dregur tímabili enda eftirspurnin mest þegar NFL-tímabilið er í gangi. Það er ekkert fyrirtæki í Bandaríkjunum sem útbýr eins marga kjúklingavængi og Sanderson og eftirspurnin var svo mikil á síðasta ári að fyrirtækið gat ekki staðið við allar pantanir. Það er því mikið undir hjá Joe Sanderson og félögum.
Erlendar Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sjá meira