NBA: Chicago sendi sterk skilaboð með góðum sigri á Boston Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 8. apríl 2011 09:00 Derrick Rose skoraði alls 30 stig fyrir heimamenn og hann gaf 8 stoðsendingar en hann er mjög líklegur til þess að vera valin leikmaður ársins í lok deildarkeppninnar, MVP. AP Chicago Bulls sendi sterk skilaboð til mótherja sinn í Austurdeildinni í gær þegar liðið lagði Boston Celtics á heimavelli, 97-81, í NBA deildinni í körfubolta. Aðeins tveir leikir fóru fram í gær en Portland vann Utah á útivelli 98-87. Flest lið deildarinnar eiga 3-4 leiki eftir í deildarkeppninni og úrslitakeppnina er handan við hornið. Chicago er í efsta sæti Austurdeildar með 58 sigurleiki og 20 tapleiki en Boston er í öðru sæti með 54 sigra og 24 töp. Margir búast við því að þessi lið leiki til úrslita í Austurdeildinni og eftir sigurinn í gær er ljóst að Chicago er nánast búið að tryggja sér heimavallaréttinn í gegnum alla úrslitakeppnina í Austurdeildinni. Miami Heat, sem er í þriðja sæti, á ekki lengur möguleika á efsta sætinu og Boston á aðeins tölfræðilega möguleika á efsta sætinu. Góður leikkafli Bulls í síðari hálfleik lagði grunninn að sigrinum en Chicago er eitt besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose skoraði alls 30 stig fyrir heimamenn og hann gaf 8 stoðsendingar en hann er mjög líklegur til þess að vera valin leikmaður ársins í lok deildarkeppninnar, MVP. Enski landsliðsmaðurinn Luol Deng skoraði 23 stig fyrir Chicago og Carlos Boozer skoraði 14 og tók 12 fráköst. Paul Pierce, Kevin Garnett og Ray Allen náðu aðeins að skora 32 stig samtals og áttu þeir í vandræðum gegn sterkri vörn Chicago. Það er ljóst hvaða átta lið leika til úrslita í Austurdeildinni og miðað við stöðuna eins og hún er núna þá mætast eftirfarandi lið: Chicago (1) – Indiana (8) Boston (2) – Philadelphia (7) Miami (3) – New York (6) Orlando (4) – Atlanta (5) Hvernig er staðan fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni?Utah Jazz á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina.APÍ Vesturdeildinni er aðeins barist um eitt laust sæti í úrslitakeppninni og þar eru það Memphis og Houston sem eiga möguleika á 8. sætinu. Houston er þremur sigurleikjumá eftir Memphis og það þarf allt að ganga upp hjá Houston á lokakaflanum til þess að það gangi upp. Eins og staðan er núna þá mætast eftirfarandi lið í fyrstu umferð Vesturdeildar: San Antonio Spurs (1) – Memphis (8) LA Lakers (2) – New Orleans (7) Dallas (3) – Portland (6) Oklahoma (4) – Denver (5) NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Chicago Bulls sendi sterk skilaboð til mótherja sinn í Austurdeildinni í gær þegar liðið lagði Boston Celtics á heimavelli, 97-81, í NBA deildinni í körfubolta. Aðeins tveir leikir fóru fram í gær en Portland vann Utah á útivelli 98-87. Flest lið deildarinnar eiga 3-4 leiki eftir í deildarkeppninni og úrslitakeppnina er handan við hornið. Chicago er í efsta sæti Austurdeildar með 58 sigurleiki og 20 tapleiki en Boston er í öðru sæti með 54 sigra og 24 töp. Margir búast við því að þessi lið leiki til úrslita í Austurdeildinni og eftir sigurinn í gær er ljóst að Chicago er nánast búið að tryggja sér heimavallaréttinn í gegnum alla úrslitakeppnina í Austurdeildinni. Miami Heat, sem er í þriðja sæti, á ekki lengur möguleika á efsta sætinu og Boston á aðeins tölfræðilega möguleika á efsta sætinu. Góður leikkafli Bulls í síðari hálfleik lagði grunninn að sigrinum en Chicago er eitt besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose skoraði alls 30 stig fyrir heimamenn og hann gaf 8 stoðsendingar en hann er mjög líklegur til þess að vera valin leikmaður ársins í lok deildarkeppninnar, MVP. Enski landsliðsmaðurinn Luol Deng skoraði 23 stig fyrir Chicago og Carlos Boozer skoraði 14 og tók 12 fráköst. Paul Pierce, Kevin Garnett og Ray Allen náðu aðeins að skora 32 stig samtals og áttu þeir í vandræðum gegn sterkri vörn Chicago. Það er ljóst hvaða átta lið leika til úrslita í Austurdeildinni og miðað við stöðuna eins og hún er núna þá mætast eftirfarandi lið: Chicago (1) – Indiana (8) Boston (2) – Philadelphia (7) Miami (3) – New York (6) Orlando (4) – Atlanta (5) Hvernig er staðan fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni?Utah Jazz á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina.APÍ Vesturdeildinni er aðeins barist um eitt laust sæti í úrslitakeppninni og þar eru það Memphis og Houston sem eiga möguleika á 8. sætinu. Houston er þremur sigurleikjumá eftir Memphis og það þarf allt að ganga upp hjá Houston á lokakaflanum til þess að það gangi upp. Eins og staðan er núna þá mætast eftirfarandi lið í fyrstu umferð Vesturdeildar: San Antonio Spurs (1) – Memphis (8) LA Lakers (2) – New Orleans (7) Dallas (3) – Portland (6) Oklahoma (4) – Denver (5)
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira