Pavel: Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 7. apríl 2011 22:31 „Við vorum búnir að tapa tvívegis fyrir þeim í framlengingu og það hefði verið skárra að tapa þeim leikjum með 20 stigum. Auðvitað vorum við mjög langt niðri eftir síðasta leik þar sem við vorum búnir að tapa niður 2-0 forystu. Það var góður karakter í liðinu að koma hér í kvöld og spila aftur okkar bolta," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í kvöld. KR leikur til úrslita gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa lagt Keflavík 3-2 samanlagt. „Við eyddum síðustu tveimur leikjum í einhverja skotkeppni og Keflvíkingar stóðu sig vel í því að taka okkur alveg út úr því sem við erum vanir að gera. Við sóttum meira að körfunni og smátt og smátt misstu þeir trúna á þeirri vörn sem þeir voru búnir að koma sér upp," sagði Pavel en hann skoraði 18 stig, tók 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í leiknum. Leikstjórnandinn viðurkenndi fúslega að það hafi verið mjög mikil pressa á KR-ingum fyrir leikinn eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. „Mér fannst við duglegir að ýta því hliðar og við náðum nokkrum áhlaupum og þeir gáfust að mér fannst upp – sem kom mér á óvart," bætti Pavel við en hann mætir fyrrum liðsfélaga sínum úr ÍA í úrslitum – Fannari Helgasyni og er tilhlökkun hjá Pavel fyrir það verkefni. „Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima hjá mér – og ég fer að kasta pílum í þá. Það er smá „Skagaslagur" í þessu, ég og Jón Orri (Kristjánsson) hjá KR og Fannar hjá Stjörnunni. Skaginn fær allavega einn sigurvegara," sagði Pavel en hann er gríðarlega ánægður með umgjörðina í úrslitakeppninni og gæðin á liðunum á Íslandi. Pavel lék á Spáni sem atvinnumaður áður en hann kom til Íslands. „Þegar ég sagði félögum mínum frá því að ég væri að fara til Íslands til að spila héldu allir að ég væri að fara á Norðurpólinn að spila með mörgæsum eða eitthvað. Menn átta sig bara ekki á því hve hátt getustig er hérna." Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
„Við vorum búnir að tapa tvívegis fyrir þeim í framlengingu og það hefði verið skárra að tapa þeim leikjum með 20 stigum. Auðvitað vorum við mjög langt niðri eftir síðasta leik þar sem við vorum búnir að tapa niður 2-0 forystu. Það var góður karakter í liðinu að koma hér í kvöld og spila aftur okkar bolta," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í kvöld. KR leikur til úrslita gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa lagt Keflavík 3-2 samanlagt. „Við eyddum síðustu tveimur leikjum í einhverja skotkeppni og Keflvíkingar stóðu sig vel í því að taka okkur alveg út úr því sem við erum vanir að gera. Við sóttum meira að körfunni og smátt og smátt misstu þeir trúna á þeirri vörn sem þeir voru búnir að koma sér upp," sagði Pavel en hann skoraði 18 stig, tók 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í leiknum. Leikstjórnandinn viðurkenndi fúslega að það hafi verið mjög mikil pressa á KR-ingum fyrir leikinn eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. „Mér fannst við duglegir að ýta því hliðar og við náðum nokkrum áhlaupum og þeir gáfust að mér fannst upp – sem kom mér á óvart," bætti Pavel við en hann mætir fyrrum liðsfélaga sínum úr ÍA í úrslitum – Fannari Helgasyni og er tilhlökkun hjá Pavel fyrir það verkefni. „Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima hjá mér – og ég fer að kasta pílum í þá. Það er smá „Skagaslagur" í þessu, ég og Jón Orri (Kristjánsson) hjá KR og Fannar hjá Stjörnunni. Skaginn fær allavega einn sigurvegara," sagði Pavel en hann er gríðarlega ánægður með umgjörðina í úrslitakeppninni og gæðin á liðunum á Íslandi. Pavel lék á Spáni sem atvinnumaður áður en hann kom til Íslands. „Þegar ég sagði félögum mínum frá því að ég væri að fara til Íslands til að spila héldu allir að ég væri að fara á Norðurpólinn að spila með mörgæsum eða eitthvað. Menn átta sig bara ekki á því hve hátt getustig er hérna."
Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum