Konur mega ekki keppa í stuttbuxum í badminton Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 21. apríl 2011 11:45 Jenny Wallwork og Gabrielle White eru hér í "réttum" klæðaburði en konur fá ekki að spila í stuttbuxum í framtíðinni á alþjóðlegum badmintonmótum. Nordic Photos/Getty Images Alþjóðabadmintonsambandið hefur samþykkt nýja reglugerð þar sem konum er bannað að leika í stuttbuxum í alþjóðlegri keppni – og verða þær að keppa í stuttum pilsum þess í stað. Markmiðið er að auka vinsældir íþróttarinnar í sjónvarpi en ákvörðunin hefur alls ekki fallið í góðan jarðveg í Evrópu og á Norðurlöndunum. Per-Henrik Croona landsliðsþjálfari Svía segir í viðtali við TT-fréttaveituna að hann hafi ekki vitað hvort hann ætti að hlægja eða gráta þegar hann fékk að vita af nýju reglugerðinni. Landsliðskonur Svía í badmintoníþróttinni eru allt annað en ánægðar með nýju reglugerðina. Og hafa nokkrar þeirra lagt það til að karlmenn megi aðeins keppa berir að ofan og líkami þeirra verði olíuborinn. Reglurnar um klæðaburðinn gilda aðeins um allra stærstu mótin á heimsvísu en á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og á ÓL í London verður keppt eftir gömlu reglugerðinni og þar verða stuttbuxur leyfilegar í kvennaflokknum. Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
Alþjóðabadmintonsambandið hefur samþykkt nýja reglugerð þar sem konum er bannað að leika í stuttbuxum í alþjóðlegri keppni – og verða þær að keppa í stuttum pilsum þess í stað. Markmiðið er að auka vinsældir íþróttarinnar í sjónvarpi en ákvörðunin hefur alls ekki fallið í góðan jarðveg í Evrópu og á Norðurlöndunum. Per-Henrik Croona landsliðsþjálfari Svía segir í viðtali við TT-fréttaveituna að hann hafi ekki vitað hvort hann ætti að hlægja eða gráta þegar hann fékk að vita af nýju reglugerðinni. Landsliðskonur Svía í badmintoníþróttinni eru allt annað en ánægðar með nýju reglugerðina. Og hafa nokkrar þeirra lagt það til að karlmenn megi aðeins keppa berir að ofan og líkami þeirra verði olíuborinn. Reglurnar um klæðaburðinn gilda aðeins um allra stærstu mótin á heimsvísu en á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og á ÓL í London verður keppt eftir gömlu reglugerðinni og þar verða stuttbuxur leyfilegar í kvennaflokknum.
Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira