Pálmi Freyr Sigurgeirsson og Alda Leif Jónsdóttir, fyrirliðar meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum í körfubolta, skrifuðu í kvöld undir nýjan samning við Snæfellsliðið.
Pálmi Freyr og Alda Leif voru ekki þau einu sem framlengdu hjá Snæfelli í dag því Magnús Ingi Hjálmarsson samdi líka hjá karlaliðinu sem og þær Hildur Björg Kjartansdóttir og Aníta Rún Sæþorsdóttir hjá kvennaliðinu.
Hildur Sigurðardóttir, Björg Guðrún Einarsdóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Ellen Alfa Högnadóttir og Helga Hjördís Björgvinsdóttir skrifuðu einnig undir hjá kvennaliðinu á dögunum sem og þeir Jón Ólafur Jónsson, Egill Egilsson og Snjólfur Björnsson hjá karlaliðinu.
Ingi Þór Steinþórsson mun síðan þjálfa áfram bæði karla og kvennaliðið hjá Snæfelli eins og hann hefur gert undanfarin tvö tímabil.
Fyrirliðarnir áfram hjá Snæfelli næsta vetur
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1


Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt
Íslenski boltinn

Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra
Íslenski boltinn


Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park
Enski boltinn


Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid
Fótbolti
Fleiri fréttir
