Strauss-Kahn hættir sem forstjóri AGS 19. maí 2011 06:42 Dominique Strauss-Kahn hefur sagt af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Í henni segir Strauss-Kahn að hann taki þessa ákvörðun með mikilli sorg. Hinsvegar sé hann fyrst og fremst að hugsa um konu sína og börn og samstarfsmenn sína hjá sjóðnum. Í yfirlýsingunni segist Strauss-Kahn saklaus af ákærunum gegn sér og hann muni nota allan sinn styrk og tíma til að sanna að svo sé. Í dag verður að nýju tekin fyrir beiðni lögmanns Strauss-Kahn um að hann verði látinn laus úr Riker Island fangelsinu gegn tryggingu. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dominique Strauss-Kahn hefur sagt af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Í henni segir Strauss-Kahn að hann taki þessa ákvörðun með mikilli sorg. Hinsvegar sé hann fyrst og fremst að hugsa um konu sína og börn og samstarfsmenn sína hjá sjóðnum. Í yfirlýsingunni segist Strauss-Kahn saklaus af ákærunum gegn sér og hann muni nota allan sinn styrk og tíma til að sanna að svo sé. Í dag verður að nýju tekin fyrir beiðni lögmanns Strauss-Kahn um að hann verði látinn laus úr Riker Island fangelsinu gegn tryggingu.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira