Kína og Þýskaland undirrita 1.700 milljarða viðskiptasamninga 29. júní 2011 07:40 Kínverjar og Þjóðverjar hafa undirritað viðskipasamninga milli þjóðanna upp á 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.700 milljarða kr. Þetta gerðist í gær þegar Wen Jiabao forsætisráðherra Kína hitti Angelu Markel kanslara Þýskalands en Jiabao er á ferð um Evrópulönd þessa vikuna. Auk þess að ganga frá þessum samningum ákváðu leiðtogarnir að auka viðskipti sín í millum um 200 milljarða evra á næstu fimm árum. Þýskaland er stærsti viðskiptafélagi Kína meðal Evrópulanda en löndin tvö eru meðal öflugustu útflutningslanda heimsins. Jiabao segir að Kína muni aðstoða Evrópulönd í skuldavanda þeirra með auknum kaupum á ríkisskuldabréfum. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar og Þjóðverjar hafa undirritað viðskipasamninga milli þjóðanna upp á 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.700 milljarða kr. Þetta gerðist í gær þegar Wen Jiabao forsætisráðherra Kína hitti Angelu Markel kanslara Þýskalands en Jiabao er á ferð um Evrópulönd þessa vikuna. Auk þess að ganga frá þessum samningum ákváðu leiðtogarnir að auka viðskipti sín í millum um 200 milljarða evra á næstu fimm árum. Þýskaland er stærsti viðskiptafélagi Kína meðal Evrópulanda en löndin tvö eru meðal öflugustu útflutningslanda heimsins. Jiabao segir að Kína muni aðstoða Evrópulönd í skuldavanda þeirra með auknum kaupum á ríkisskuldabréfum.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira