Leggur til að skuldaþakið verði afnumið 18. júlí 2011 10:04 Matsfyrirtækið Moody´s leggur til að Bandaríkjamenn afnemi skuldaþak sitt. Slíkt myndi draga úr óvissunni hjá þeim sem fjárfesta í bandarískum skuldabréfum. Í frétt um málið á Reuters segir að Bandaríkin séu eitt af fáum löndum í heiminum sem hafa löggjöf um hvert hámark opinberra skulda megi vera. Þetta skapi reglulega óvissu um getu bandarískra stjórnvalda til að mæta skuldabindingum sínum. Áður fyrr var skuldaþak Bandaríkjanna einfaldlega hækkað þegar það náði hámarki án þess að pólitískar deilur yrðu um slíkt. Nú logar hinsvegar allt í deildum milli þingmanna innbyrðis og milli þingmanna og Bandaríkjaforseta um skuldaþakið. Því hefur Moody´s sett AAA lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á athugunarlista með neikvæðum horfum. Moody´s leggur til að Bandaríkjamenn fari svipaða leið og Sílebúar en Síle er eitt traustasta land Suður-Ameríku þegar kemur að opinberum fjármálum. Þar er umfang skulda hins opinbera takmarkað með fjárlögum. Moody´s segir að slíkt hafi gefist vel í Síle. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s leggur til að Bandaríkjamenn afnemi skuldaþak sitt. Slíkt myndi draga úr óvissunni hjá þeim sem fjárfesta í bandarískum skuldabréfum. Í frétt um málið á Reuters segir að Bandaríkin séu eitt af fáum löndum í heiminum sem hafa löggjöf um hvert hámark opinberra skulda megi vera. Þetta skapi reglulega óvissu um getu bandarískra stjórnvalda til að mæta skuldabindingum sínum. Áður fyrr var skuldaþak Bandaríkjanna einfaldlega hækkað þegar það náði hámarki án þess að pólitískar deilur yrðu um slíkt. Nú logar hinsvegar allt í deildum milli þingmanna innbyrðis og milli þingmanna og Bandaríkjaforseta um skuldaþakið. Því hefur Moody´s sett AAA lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á athugunarlista með neikvæðum horfum. Moody´s leggur til að Bandaríkjamenn fari svipaða leið og Sílebúar en Síle er eitt traustasta land Suður-Ameríku þegar kemur að opinberum fjármálum. Þar er umfang skulda hins opinbera takmarkað með fjárlögum. Moody´s segir að slíkt hafi gefist vel í Síle.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira