Moody´s íhugar að lækka lánshæfi Bandaríkjanna 14. júlí 2011 08:01 Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett AAA lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á athugunarlista með neikvæðum horfum. Líklega mun Moody´s lækka þessa einkunn ef þingmenn á Bandaríkjaþingi komast ekki að samkomulagi við Barack Obama forseta um að hækka skuldaþak hins opinbera í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun Moody´s setti markaði úr skorðum seint í gærkvöldi vestan hafs og í Asíu í nótt. Miklar sveiflur voru á gengi dollarans og í lokin hafði dollarans veikst nokkuð gagnvart evrunni og jeninu. Sú veiking heldur áfram í morgun. Heimsmarkaðsverð á olíu gaf einnig eftir í nótt eftir að hafa farið hækkandi í gærdag. Ástæða þessar lækkunar eru nýjar tölur frá Bandaríkjunum um rúmlega 3% samdrátt í bensínnotkun þarlendis í síðasta mánuði. Í morgun hefur olíuverðið þó hækkað að nýju. Tunnan af Brent olíunni stendur í tæpum 118 dollurum. Heimsmarkaðsverð á gull heldur áfram að slá met. Únsan af gulli stendur í rúmum 1.590 dollurum og hefur verðið aldrei verið hærra. Álverðið breyttist lítið á markaðinum í London í gær og lauk deginum í 2.480 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið hefur sveiflast í kringum 2.500 dollara undanfarnar vikur. Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett AAA lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á athugunarlista með neikvæðum horfum. Líklega mun Moody´s lækka þessa einkunn ef þingmenn á Bandaríkjaþingi komast ekki að samkomulagi við Barack Obama forseta um að hækka skuldaþak hins opinbera í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun Moody´s setti markaði úr skorðum seint í gærkvöldi vestan hafs og í Asíu í nótt. Miklar sveiflur voru á gengi dollarans og í lokin hafði dollarans veikst nokkuð gagnvart evrunni og jeninu. Sú veiking heldur áfram í morgun. Heimsmarkaðsverð á olíu gaf einnig eftir í nótt eftir að hafa farið hækkandi í gærdag. Ástæða þessar lækkunar eru nýjar tölur frá Bandaríkjunum um rúmlega 3% samdrátt í bensínnotkun þarlendis í síðasta mánuði. Í morgun hefur olíuverðið þó hækkað að nýju. Tunnan af Brent olíunni stendur í tæpum 118 dollurum. Heimsmarkaðsverð á gull heldur áfram að slá met. Únsan af gulli stendur í rúmum 1.590 dollurum og hefur verðið aldrei verið hærra. Álverðið breyttist lítið á markaðinum í London í gær og lauk deginum í 2.480 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið hefur sveiflast í kringum 2.500 dollara undanfarnar vikur.
Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira