Apple á meira lausafé en bandaríska ríkið Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. júlí 2011 14:37 Steve Jobs, forstjóri Apple, er í ágætum málum. mynd/ AFP. Apple fyrirtækið á meira handbært fé en ríkissjóður Bandaríkjanna. Nýjustu tölur frá fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna sýna að fyrirtækið á 73 milljarða bandaríkjadala í handbæru fé. Apple á hins vegar 76,4 milljarða. Handbært fé Apple samsvarar um 8700 milljörðum íslenskra króna. Þingmenn í Bandaríkjunum hafa verið í allt sumar að karpa um fjárlög bandaríska ríkisins og hámark skulda sem ríkið má stefna sér í. Þeir hafa tíma fram á þriðjudaginn til að ná lausninni ellegar er hætta á greiðslufalli hjá ríkissjóði. Óljósar fréttir herma að bráðabirgðalausn hafi fundist á málinu sem kynnt verði fulltrúadeildarþingmönnum í dag. Fréttastofa BBC segir að bandaríska ríkið sé nú í hverjum mánuði að eyða 200 milljörðum bandaríkjadala, eða 23 þúsund milljörðum króna, umfram það sem ríkissjóður aflar. Tekjur Apple eru hins vegar að aukast. Uppgjör fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi sýnir að tekjur fyrirtækisins jukust um 125% miðað við sama tímabil í fyrra. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple fyrirtækið á meira handbært fé en ríkissjóður Bandaríkjanna. Nýjustu tölur frá fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna sýna að fyrirtækið á 73 milljarða bandaríkjadala í handbæru fé. Apple á hins vegar 76,4 milljarða. Handbært fé Apple samsvarar um 8700 milljörðum íslenskra króna. Þingmenn í Bandaríkjunum hafa verið í allt sumar að karpa um fjárlög bandaríska ríkisins og hámark skulda sem ríkið má stefna sér í. Þeir hafa tíma fram á þriðjudaginn til að ná lausninni ellegar er hætta á greiðslufalli hjá ríkissjóði. Óljósar fréttir herma að bráðabirgðalausn hafi fundist á málinu sem kynnt verði fulltrúadeildarþingmönnum í dag. Fréttastofa BBC segir að bandaríska ríkið sé nú í hverjum mánuði að eyða 200 milljörðum bandaríkjadala, eða 23 þúsund milljörðum króna, umfram það sem ríkissjóður aflar. Tekjur Apple eru hins vegar að aukast. Uppgjör fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi sýnir að tekjur fyrirtækisins jukust um 125% miðað við sama tímabil í fyrra.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira