Millibankalán í Evrópu á leið í frostið 9. ágúst 2011 13:10 Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. Í staðinn fyrir að lána hvor öðrum setja bankarnir lausafé sitt inn á viðskiptareikninga í Evrópska seðlabankanum (ECB). Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar er m.a. haft Ewald Nowotny meðlimi stjórnar ECB að innistæður þar hafi aukist gífurlega að undanförnu og það sé ekki góð þróun. Fram kemur á Bloomberg að síðustu nótt hafi evrópskir bankar lagt 145 milljarða evra inn á reikninga sína í ECB og sé þetta mestu innlagnir í bankann síðan í ágúst í fyrra. Marcello Zanardo greinandi hjá Stanford C. Bernstein & Co. í London segir að þróunin stefni í sömu átt og varð fyrir fall Lehman Brothers og gæti leitt til lánsfjárskorts á mörkuðum. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. Í staðinn fyrir að lána hvor öðrum setja bankarnir lausafé sitt inn á viðskiptareikninga í Evrópska seðlabankanum (ECB). Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar er m.a. haft Ewald Nowotny meðlimi stjórnar ECB að innistæður þar hafi aukist gífurlega að undanförnu og það sé ekki góð þróun. Fram kemur á Bloomberg að síðustu nótt hafi evrópskir bankar lagt 145 milljarða evra inn á reikninga sína í ECB og sé þetta mestu innlagnir í bankann síðan í ágúst í fyrra. Marcello Zanardo greinandi hjá Stanford C. Bernstein & Co. í London segir að þróunin stefni í sömu átt og varð fyrir fall Lehman Brothers og gæti leitt til lánsfjárskorts á mörkuðum.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira