Eins og að hlusta á Atla Húnakonung ræða um mannréttindi 9. ágúst 2011 10:22 George Monbiot dálkahöfundur hjá Guardian segir að þegar ESB segi Íslendingum og Færeyingum að þeir eigi að stunda "ábyrga nútíma fiskveiðistjórnun" sé það eins og að þurfa að hlusta á fyrirlestur um mannréttindi hjá Atla Húnakonungi. ESB fari nú hamförum gegn Íslandi og Færeyjum vegna makrílveiða þeirra. Það sé eingöngu vegna þess að ESB vill sjálft arðræna þennan fiskistofn. Staðreyndin sé sú að engin auðug ríki í heiminum hafi stjórnað fiskveiðum sínum jafnilla og ESB með hörmulegum afleiðingum. Monbiot segir að engar samningaviðræður séu í gangi og telur litlar sem engar líkur á að ESB og Noregi takist að semja um makrílveiðarnar við Ísland og Færeyjar. Enginn af þessum deiluaðilum vilji gefa tommu eftir af eigin kvótum til að ná samkomulagi. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
George Monbiot dálkahöfundur hjá Guardian segir að þegar ESB segi Íslendingum og Færeyingum að þeir eigi að stunda "ábyrga nútíma fiskveiðistjórnun" sé það eins og að þurfa að hlusta á fyrirlestur um mannréttindi hjá Atla Húnakonungi. ESB fari nú hamförum gegn Íslandi og Færeyjum vegna makrílveiða þeirra. Það sé eingöngu vegna þess að ESB vill sjálft arðræna þennan fiskistofn. Staðreyndin sé sú að engin auðug ríki í heiminum hafi stjórnað fiskveiðum sínum jafnilla og ESB með hörmulegum afleiðingum. Monbiot segir að engar samningaviðræður séu í gangi og telur litlar sem engar líkur á að ESB og Noregi takist að semja um makrílveiðarnar við Ísland og Færeyjar. Enginn af þessum deiluaðilum vilji gefa tommu eftir af eigin kvótum til að ná samkomulagi.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira