Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Fínasta veiði í Apavatni Veiði Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Styttist í opnun Setbergsár Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Fínasta veiði í Apavatni Veiði Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Styttist í opnun Setbergsár Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði