Stórverslunin Illum seld fyrir metfé 15. ágúst 2011 08:11 Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn hefur verið seld ástralska fjárfestingarsjóðnum Macquarie fyrir 1,64 milljarða danskra kr. eða um 36 milljarða kr. Í blaðinu Börsen segir að um stærstu fasteignakaup í sögu Danmerkur sé að ræða, þ.e. hvað varðar einstaka fasteign. Illum var áður í eigu Baugs/Landic Property en Landic seldi hana árið 2009 og var þá Straumur (nú ALMC fjárfestingarbanki) meðal kaupenda. Kaupverðið á þeim tíma var ekki gefið upp. Síðan kom Alshair Fiyaz, fjárfestir frá Pakistan, til sögunnar og keypti helmingshlut í Illum á móti Straumi. Í fyrra keypti Fiyaz svo Straum að fullu út úr Illum. Fram kemur í frétt Börsen að Macquarie eigi fyrir um fjórðungshlut í Köbenhavns Lufthavne en Kastrup flugvöllur er meðal eigna þess félags. Macquarie yfirtekur nú rekstur Illum í samvinnu við Partners Group og fjárfestis frá Kanada. Claus Bælum einn af eigendum fasteignasölunnar RED Property Advisers, sem sá um söluna á Illum, segir að salan sé merki um að mikill áhugi sé til staðar á norræna markaðinum en margir telji Norðurlönd örugga höfn í þeim óróa sem geisað hefur á alþjóðamörkuðum. Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn hefur verið seld ástralska fjárfestingarsjóðnum Macquarie fyrir 1,64 milljarða danskra kr. eða um 36 milljarða kr. Í blaðinu Börsen segir að um stærstu fasteignakaup í sögu Danmerkur sé að ræða, þ.e. hvað varðar einstaka fasteign. Illum var áður í eigu Baugs/Landic Property en Landic seldi hana árið 2009 og var þá Straumur (nú ALMC fjárfestingarbanki) meðal kaupenda. Kaupverðið á þeim tíma var ekki gefið upp. Síðan kom Alshair Fiyaz, fjárfestir frá Pakistan, til sögunnar og keypti helmingshlut í Illum á móti Straumi. Í fyrra keypti Fiyaz svo Straum að fullu út úr Illum. Fram kemur í frétt Börsen að Macquarie eigi fyrir um fjórðungshlut í Köbenhavns Lufthavne en Kastrup flugvöllur er meðal eigna þess félags. Macquarie yfirtekur nú rekstur Illum í samvinnu við Partners Group og fjárfestis frá Kanada. Claus Bælum einn af eigendum fasteignasölunnar RED Property Advisers, sem sá um söluna á Illum, segir að salan sé merki um að mikill áhugi sé til staðar á norræna markaðinum en margir telji Norðurlönd örugga höfn í þeim óróa sem geisað hefur á alþjóðamörkuðum.
Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira