Enn detta stjörnurnar úr leik í Kanada Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2011 13:00 Hinn litríki Tsonga fagnar sigrinum á Federer. Nordic Photos/AFP Mikið hefur verið um óvænt úrslit á Opna kanadíska meistaramótinu í tennis sem nú stendur yfir og er ekkert lát á. Roger Federer og Maria Sharapova þurftu bæði að játa sig sigruð gegn lægra skrifuðum andstæðingum í 3. umferð mótsins. Federer, sem er af mörgum talinn besti tennisleikari allra tíma, beið lægri hlut gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsong 7-6, 4-6 og 6-1. Tsonga virðist hafa gott tak á Svisslendingnum en hann sló Federer einnig út á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. Maria Sharapova tapaði óvænt fyrir Galinu Voskoboevu frá Kasakstan 6-3 og 7-5. Úrslitin þykja meðal þeirra óvæntustu á mótinu til þessa enda Voskoboeva í 135. sæti heimslistans. Li Na, sem sigraði á Opna franska í upphafi sumars, er einnig dottin úr keppni. Sömu sögu er að segja um Petru Kvitovu sem sigraði á Wimbledon í júlí. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram í dag. Flestra augu er á Novak Djokovic og Serenu Williams en segja má að þau séu einu stórstjörnurnar sem eftir eru á mótinu sem hefur boðið upp á afar óvænt úrslit. Erlendar Tengdar fréttir Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11. ágúst 2011 14:15 Andy Murray pakkað saman í Kanada Skotinn Andy Murray steinlá 6-3 og 6-1 gegn Kevin Anderson í annarri umferð Rogers-bikarsins í Kanada í gær. Murray átti engin svör við sterkum uppgjöfum Suður-Afríkumannsins. 10. ágúst 2011 14:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Mikið hefur verið um óvænt úrslit á Opna kanadíska meistaramótinu í tennis sem nú stendur yfir og er ekkert lát á. Roger Federer og Maria Sharapova þurftu bæði að játa sig sigruð gegn lægra skrifuðum andstæðingum í 3. umferð mótsins. Federer, sem er af mörgum talinn besti tennisleikari allra tíma, beið lægri hlut gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsong 7-6, 4-6 og 6-1. Tsonga virðist hafa gott tak á Svisslendingnum en hann sló Federer einnig út á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. Maria Sharapova tapaði óvænt fyrir Galinu Voskoboevu frá Kasakstan 6-3 og 7-5. Úrslitin þykja meðal þeirra óvæntustu á mótinu til þessa enda Voskoboeva í 135. sæti heimslistans. Li Na, sem sigraði á Opna franska í upphafi sumars, er einnig dottin úr keppni. Sömu sögu er að segja um Petru Kvitovu sem sigraði á Wimbledon í júlí. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram í dag. Flestra augu er á Novak Djokovic og Serenu Williams en segja má að þau séu einu stórstjörnurnar sem eftir eru á mótinu sem hefur boðið upp á afar óvænt úrslit.
Erlendar Tengdar fréttir Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11. ágúst 2011 14:15 Andy Murray pakkað saman í Kanada Skotinn Andy Murray steinlá 6-3 og 6-1 gegn Kevin Anderson í annarri umferð Rogers-bikarsins í Kanada í gær. Murray átti engin svör við sterkum uppgjöfum Suður-Afríkumannsins. 10. ágúst 2011 14:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11. ágúst 2011 14:15
Andy Murray pakkað saman í Kanada Skotinn Andy Murray steinlá 6-3 og 6-1 gegn Kevin Anderson í annarri umferð Rogers-bikarsins í Kanada í gær. Murray átti engin svör við sterkum uppgjöfum Suður-Afríkumannsins. 10. ágúst 2011 14:45