Lítið þarf til að hræða fjárfesta 10. ágúst 2011 18:46 Mynd úr safni Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Bandaríski seðlabankinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að halda stýrivöxtum sínum í núll prósentstigum til ársins 2013 til að styðja við bandarískt efnahagslíf. Vonast var til að yfirlýsingin myndi róa fjármálamarkaði sem voru í vænum grænum tölum við opnun í Evrópu í morgun. Undir lok dags var hins vegar allt annað uppi á teningnum og dagurinn blóðrauður. Í Bretlandi lækkaði FTSE vísitalan um rúm þrjú prósent og í Frakklandi og Þýskalandi lækkuðu vísitölur um meira en fimm prósent. Í Bandaríkjunum var sömu sögu að segja og lækkaði Dow Jones vísitalan um rúm 450 stig við opnun markaða en hefur aðeins rétt úr kútnum þegar líður á daginn. Fjárfestar kenna orðróm um lækkunina. Þetta sýnir hve óstaðfastur og duttlungafullur markaðurinn er. Hann bregst ekki aðeins við raunverulegum þáttum heldur einnig orðrómi. Orðrómur komst t.d. á kreik um að Standard & Poor myndi lækka lánshæfi Frakklands. Einnig að franskir og þýskir bankar ættu í erfiðleikum því þeir hafa lánað til fjölmargra ríkja vítt og breitt um Evrópu," segir Keith Bliss, verðbréfasali. Frönsk stjórnvöld neita orðrómnum en ráðamenn landsins hafa setið neyðarfundi í dag vegna efnahagsástandsins. Því er ljóst að ótti fjárfesta um annað efnahagshrun beggja vegna atlantshafsins er enn til staðar og nú hefur athyglinni aftur verið snúið til Evrópu. Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Bandaríski seðlabankinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að halda stýrivöxtum sínum í núll prósentstigum til ársins 2013 til að styðja við bandarískt efnahagslíf. Vonast var til að yfirlýsingin myndi róa fjármálamarkaði sem voru í vænum grænum tölum við opnun í Evrópu í morgun. Undir lok dags var hins vegar allt annað uppi á teningnum og dagurinn blóðrauður. Í Bretlandi lækkaði FTSE vísitalan um rúm þrjú prósent og í Frakklandi og Þýskalandi lækkuðu vísitölur um meira en fimm prósent. Í Bandaríkjunum var sömu sögu að segja og lækkaði Dow Jones vísitalan um rúm 450 stig við opnun markaða en hefur aðeins rétt úr kútnum þegar líður á daginn. Fjárfestar kenna orðróm um lækkunina. Þetta sýnir hve óstaðfastur og duttlungafullur markaðurinn er. Hann bregst ekki aðeins við raunverulegum þáttum heldur einnig orðrómi. Orðrómur komst t.d. á kreik um að Standard & Poor myndi lækka lánshæfi Frakklands. Einnig að franskir og þýskir bankar ættu í erfiðleikum því þeir hafa lánað til fjölmargra ríkja vítt og breitt um Evrópu," segir Keith Bliss, verðbréfasali. Frönsk stjórnvöld neita orðrómnum en ráðamenn landsins hafa setið neyðarfundi í dag vegna efnahagsástandsins. Því er ljóst að ótti fjárfesta um annað efnahagshrun beggja vegna atlantshafsins er enn til staðar og nú hefur athyglinni aftur verið snúið til Evrópu.
Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira