Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði 93 fiskar á land í Litluá Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði 93 fiskar á land í Litluá Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði