Leikmenn í NFL-deildinni settir í vaxtarhormónapróf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. ágúst 2011 17:30 Green Bay Packers eru ríkjandi meistarar í NFL-deildinni. Nordic Photos/AFP Allt útlit er fyrir að NFL-deildin verði fyrsta atvinnumannadeildin vestanhafs sem setur leikmenn í lyfjapróf með blóðprufu. Forráðamenn deildarinnar reikna með að hægt verði að setja leikmenn í deildinni í vaxtarhormónapróf frá fyrsta leikdegi. Fyrsti leikdagur í deildinni er 8. september en undirbúningstímabilið hefst formlega á morgun. „Við erum öruggir á því að prófunarferlið sem við höfum hannað verði til þess að leikmenn noti ekki vaxtarhormón. Um leið er þetta gott tækifæri til þess að mæla þá sem nota þau," sagði Adolpho Birch yfirmaður hjá NFL-deildinni sem hefur yfirumsjón með prófunum. Leikmenn verða vikulega valdir af handahófi á æfingum bæði á meðan á tímabilinu stendur og að því loknu. Ekki er útilokað að leikmenn verði prófaðir á leikdögum en fram til þessa hefur deildin verið mótfallin því og sagt það of flókið. „Ef leikmaður er virkilega heppinn eða óheppinn gæti hann verið prófaður 22-23 sinnum (á ári)," sagði Birch. Engar opinberar tölur eru til um hve stórt hlutfall leikmanna í NFL-deildinni notar vaxtarhormón sem eins og gefur að skilja er ekki leyfilegt að nota. Fjölmiðlar hafa gefið í skyn að 10-20 prósent leikmanna hafi notast við hormónin. Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sjá meira
Allt útlit er fyrir að NFL-deildin verði fyrsta atvinnumannadeildin vestanhafs sem setur leikmenn í lyfjapróf með blóðprufu. Forráðamenn deildarinnar reikna með að hægt verði að setja leikmenn í deildinni í vaxtarhormónapróf frá fyrsta leikdegi. Fyrsti leikdagur í deildinni er 8. september en undirbúningstímabilið hefst formlega á morgun. „Við erum öruggir á því að prófunarferlið sem við höfum hannað verði til þess að leikmenn noti ekki vaxtarhormón. Um leið er þetta gott tækifæri til þess að mæla þá sem nota þau," sagði Adolpho Birch yfirmaður hjá NFL-deildinni sem hefur yfirumsjón með prófunum. Leikmenn verða vikulega valdir af handahófi á æfingum bæði á meðan á tímabilinu stendur og að því loknu. Ekki er útilokað að leikmenn verði prófaðir á leikdögum en fram til þessa hefur deildin verið mótfallin því og sagt það of flókið. „Ef leikmaður er virkilega heppinn eða óheppinn gæti hann verið prófaður 22-23 sinnum (á ári)," sagði Birch. Engar opinberar tölur eru til um hve stórt hlutfall leikmanna í NFL-deildinni notar vaxtarhormón sem eins og gefur að skilja er ekki leyfilegt að nota. Fjölmiðlar hafa gefið í skyn að 10-20 prósent leikmanna hafi notast við hormónin.
Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sjá meira