Sólin skín á mörkuðum í Evrópu 22. ágúst 2011 13:08 Markaðir í Evrópu hafa verið að rétta verulega úr kútnum í dag. Það eru einkum námufélög, sem vinna gull, og olíufélög sem leiða hækkanir dagsins. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 2,6%, Dax í Frankfurt um 1,2% og Cac 40 í París um 2,2%. Stoxx Europe 600 sem mælir gengi 600 stærstu félaganna í evrópskum kauphöllum hefur hækkað um 2,3%. Stendur vísitalan í rúmum 228 stigum sem er nokkuð frá botninum í ár sem var 223 stig. Það er helst í kauphöllinni í Kaupmannahöfn sem sólin hefur ekki náð í gegnum gluggana en þar hefur C20 vísitalan aðeins hækkað um 0,1%. Þá má geta þess að búist er við góðum hækkunum á Wall Street á eftir þegar markaðir þar verða opnaðir. Samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum mun Dow Jones vísitalan hækka um 1,6%. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðir í Evrópu hafa verið að rétta verulega úr kútnum í dag. Það eru einkum námufélög, sem vinna gull, og olíufélög sem leiða hækkanir dagsins. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 2,6%, Dax í Frankfurt um 1,2% og Cac 40 í París um 2,2%. Stoxx Europe 600 sem mælir gengi 600 stærstu félaganna í evrópskum kauphöllum hefur hækkað um 2,3%. Stendur vísitalan í rúmum 228 stigum sem er nokkuð frá botninum í ár sem var 223 stig. Það er helst í kauphöllinni í Kaupmannahöfn sem sólin hefur ekki náð í gegnum gluggana en þar hefur C20 vísitalan aðeins hækkað um 0,1%. Þá má geta þess að búist er við góðum hækkunum á Wall Street á eftir þegar markaðir þar verða opnaðir. Samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum mun Dow Jones vísitalan hækka um 1,6%.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira