Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:07 Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði 85 sm urriði á land í Ytri Rangá Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Sportveiðiblaðið: Breytingar í Þverá - Kjarrá Veiði Skrínan: Einstök skráning veiði í heiminum Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði
Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði 85 sm urriði á land í Ytri Rangá Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Sportveiðiblaðið: Breytingar í Þverá - Kjarrá Veiði Skrínan: Einstök skráning veiði í heiminum Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði