Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:07 Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Veiðisaga frá Skagaheiði Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Þarf að bæta umgengni við vötnin Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Veiðikortið 2017 komið út Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði
Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Veiðisaga frá Skagaheiði Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Þarf að bæta umgengni við vötnin Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Veiðikortið 2017 komið út Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði