Drillo fékk -3 í einkunn frá BT fyrir leikinn á Parken í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2011 13:00 Egil „Drillo" Olsen. Mynd/AFP Norska landsliðið átti aldrei möguleika á móti því danska á Parken í gær og landsliðsþjálfari tólftu bestu knattspyrnuþjóðar heims fékk að heyra það frá dönsku miðlunum eftir leikinn. Egil „Drillo" Olsen mætti með sitt varnarskipulag á Parken en það gekk engan veginn upp því danska liðið hóf stórsókn í upphafi leiks og átti aldrei í miklum vandræðum með norska liðið. Nicklas Bendtner skoraði bæði mörk Dana í leiknum en danska landsliðið varð að vinna þennan leik til að eiga möguleika á að vinna riðilinn. BT gaf Drillo -3 í einkunn fyrir skipulagið í gær. „Kom á Parken með ekkert annað plan en að verjast og hélt sig við það allan leikinn. Sorglegt, sorglegt, sorglegt," segir í stuttri en hnitmiðuðum rökstyðningi á einkunn Drillo. Portúgal, Danmörk og Noregur hafa öll þrettán stig á toppi riðilsins en Norðmenn eiga bara einn leik eftir. Staða norska liðsins er því lökust af þessum þremur liðum sem berjast um sæti í úrslitakeppni EM. Efsta liðið fer beint áfram en liðið í 2. sæti fer í umspil. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Norska landsliðið átti aldrei möguleika á móti því danska á Parken í gær og landsliðsþjálfari tólftu bestu knattspyrnuþjóðar heims fékk að heyra það frá dönsku miðlunum eftir leikinn. Egil „Drillo" Olsen mætti með sitt varnarskipulag á Parken en það gekk engan veginn upp því danska liðið hóf stórsókn í upphafi leiks og átti aldrei í miklum vandræðum með norska liðið. Nicklas Bendtner skoraði bæði mörk Dana í leiknum en danska landsliðið varð að vinna þennan leik til að eiga möguleika á að vinna riðilinn. BT gaf Drillo -3 í einkunn fyrir skipulagið í gær. „Kom á Parken með ekkert annað plan en að verjast og hélt sig við það allan leikinn. Sorglegt, sorglegt, sorglegt," segir í stuttri en hnitmiðuðum rökstyðningi á einkunn Drillo. Portúgal, Danmörk og Noregur hafa öll þrettán stig á toppi riðilsins en Norðmenn eiga bara einn leik eftir. Staða norska liðsins er því lökust af þessum þremur liðum sem berjast um sæti í úrslitakeppni EM. Efsta liðið fer beint áfram en liðið í 2. sæti fer í umspil.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira