Allt um iPhone 4S - myndband 4. október 2011 18:57 Tim Cook, forstjóri Apple, á kynningunni í dag. Mynd/AFP Apple kynnti í dag nýja útgáfu af iPhone símanum. Margir aðdáendur símans hafa eflaust orðið fyrir einhverjum vonbrigðum því nýi síminn er ekki iPhone 5, eins og margir höfðu spáð, heldur iPhone 4S. Síminn er þó töluvert frábrugðinn þeim gamla. Hann lítur alveg eins út en að innan er hann gjörbreyttur. Örgjörvi símans er tvisvar sinnum öflugri en sá sem var í iPhone 4. Rafhlaðan miklu betri og einnig tekur minni tíma að hlaða niður skrám á þráðlausa netinu. Myndavélin er mikið betri og til að mynda tekur einungis 1,1 sekúndu að taka mynd og þá er einnig 1080p HD myndbandupptökuvél á símanum. Einnig er hægt að tala við símann og spyrja hann spurninga. Þú er einnig hægt að spyrja símann að því hvenær næsti fundur er eða spurninga sem síminn finnur á Google eða öðrum vefsíðum. Þá geturðu einnig fylgst með því hvar vinir þínir eru staddir. Nýi síminn kemur út í Bandaríkjunum þann 14. október næstkomandi. Ekki kom fram á kynningunni í dag hvenær síminn kemur til Íslands.Fylgst var með kynningunni á vefsíðunni engadget.com, þar er hægt að lesa allt um nýja símann og einnig skoða myndir.Þá er hægt að horfa á myndband af símanum hér. Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Apple kynnti í dag nýja útgáfu af iPhone símanum. Margir aðdáendur símans hafa eflaust orðið fyrir einhverjum vonbrigðum því nýi síminn er ekki iPhone 5, eins og margir höfðu spáð, heldur iPhone 4S. Síminn er þó töluvert frábrugðinn þeim gamla. Hann lítur alveg eins út en að innan er hann gjörbreyttur. Örgjörvi símans er tvisvar sinnum öflugri en sá sem var í iPhone 4. Rafhlaðan miklu betri og einnig tekur minni tíma að hlaða niður skrám á þráðlausa netinu. Myndavélin er mikið betri og til að mynda tekur einungis 1,1 sekúndu að taka mynd og þá er einnig 1080p HD myndbandupptökuvél á símanum. Einnig er hægt að tala við símann og spyrja hann spurninga. Þú er einnig hægt að spyrja símann að því hvenær næsti fundur er eða spurninga sem síminn finnur á Google eða öðrum vefsíðum. Þá geturðu einnig fylgst með því hvar vinir þínir eru staddir. Nýi síminn kemur út í Bandaríkjunum þann 14. október næstkomandi. Ekki kom fram á kynningunni í dag hvenær síminn kemur til Íslands.Fylgst var með kynningunni á vefsíðunni engadget.com, þar er hægt að lesa allt um nýja símann og einnig skoða myndir.Þá er hægt að horfa á myndband af símanum hér.
Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira