Fréttir úr Tungufljóti Karl Lúðvíksson skrifar 3. október 2011 15:36 Mynd af www.svfr.is Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. Árni Már Björnsson var með tvær stangir í hollinu:"Vorum í veiði í Tungufjóti 26-28 sept og náðum 19 fiskum þar af 3 löxum þrátt fyrir að áin hafi verið óveiðanleg einn seinnipart sökum ofvaxtar vegna rigninga. Megnið af aflanum kom aðeins á tvær stangir þar sem tveir danir voru við heimildarmyndartöku í ánni og voru því þær tvær stangir takmarkað við veiðar. Mest var um fisk á bilinu 5-7 pund en tveir bolta sjóbirtingar komu á land 15 og 17 punda. " Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði
Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. Árni Már Björnsson var með tvær stangir í hollinu:"Vorum í veiði í Tungufjóti 26-28 sept og náðum 19 fiskum þar af 3 löxum þrátt fyrir að áin hafi verið óveiðanleg einn seinnipart sökum ofvaxtar vegna rigninga. Megnið af aflanum kom aðeins á tvær stangir þar sem tveir danir voru við heimildarmyndartöku í ánni og voru því þær tvær stangir takmarkað við veiðar. Mest var um fisk á bilinu 5-7 pund en tveir bolta sjóbirtingar komu á land 15 og 17 punda. " Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði