Haukakonur Lengjubikarmeistarar í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2011 16:58 Jence Rhoads Mynd/Valli Haukar unnu fyrsta titil vetrarins í körfuboltanum þegar kvennalið félagsins vann tveggja stiga sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, 63-61, í úrslitaleik Lengjubikars kvenna sem fram fór í Grafarvoginum í dag. Þetta er í þriðja sinn sem kvennalið Hauka vinnu fyrirtækjabikar KKÍ en liðið vann þessa keppni einnig árin 2005 og 2006. Jence Rhoads átti frábæran leik með Haukum og skoraði 34 stig og tók 10 fráköst. Íris Sverrisdóttir kom henni næst með 11 stig. Jaleesa Butler var með 19 stig og 19 fráköst í liði Keflavíkur, Birna Valgarðsdóttir skoraði 16 stig og hin unga Sara Rún Hinriksdóttir var með 11 stig. Haukar komust í 6-2 og 11-6 í upphafi leiks en Keflavík breytti stöðunni í 18-13 og var síðan 18-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Keflavík var ennfremur 26-22 yfir þegar 6 mínútur voru eftir af öðrum leikhluta en Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, tók þá leikhlé. Haukar unnu síðustu sex mínútur hálfleiksins 10-2 og voru því fjórum stigum yfir í hálfleik, 32-28. Haukarnir skoruðu síðan átta fyrstu stig seinni hálfleiksins og komust í 40-28 en Jence Rhoads var þá komin með 21 stig. Keflavík náði að laga stöðuna í framhaldinu og Haukarnir voru fjórum stigum yfir, 49-45, fyrir lokaleikhlutann. Haukar komust átta stigum yfir í upphafi fjórða leikhlutans, 55-47, en Keflavíkurkonur gáfust ekki upp og voru búnar að jafna leikinn þegar fjórar mínútur voru eftir. Haukarnir voru alltaf skrefinu á undan á æsispennandi lokamínútum og unnu að lokum tveggja stiga sigur.Keflavík-Haukar 61-63 (18-16, 10-16, 17-17, 16-14)Stig Keflavíkur: Jaleesa Butler 19 (19 fráköst/4 varin skot), Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16, Sara Rún Hinriksdóttir 11, Helga Hallgrímsdóttir 6 (8 fráköst), Pálína Gunnlaugsdóttir 4 (6 stoðsendingar), Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2.Stig Hauka: Jence Ann Rhoads 34 (10 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 11, Margrét Rósa Hálfdánardótir 6, Guðrún Ósk Ámundardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5 (5 stolnir), Sara Pálmadóttir 1 (10 fráköst). Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Haukar unnu fyrsta titil vetrarins í körfuboltanum þegar kvennalið félagsins vann tveggja stiga sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, 63-61, í úrslitaleik Lengjubikars kvenna sem fram fór í Grafarvoginum í dag. Þetta er í þriðja sinn sem kvennalið Hauka vinnu fyrirtækjabikar KKÍ en liðið vann þessa keppni einnig árin 2005 og 2006. Jence Rhoads átti frábæran leik með Haukum og skoraði 34 stig og tók 10 fráköst. Íris Sverrisdóttir kom henni næst með 11 stig. Jaleesa Butler var með 19 stig og 19 fráköst í liði Keflavíkur, Birna Valgarðsdóttir skoraði 16 stig og hin unga Sara Rún Hinriksdóttir var með 11 stig. Haukar komust í 6-2 og 11-6 í upphafi leiks en Keflavík breytti stöðunni í 18-13 og var síðan 18-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Keflavík var ennfremur 26-22 yfir þegar 6 mínútur voru eftir af öðrum leikhluta en Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, tók þá leikhlé. Haukar unnu síðustu sex mínútur hálfleiksins 10-2 og voru því fjórum stigum yfir í hálfleik, 32-28. Haukarnir skoruðu síðan átta fyrstu stig seinni hálfleiksins og komust í 40-28 en Jence Rhoads var þá komin með 21 stig. Keflavík náði að laga stöðuna í framhaldinu og Haukarnir voru fjórum stigum yfir, 49-45, fyrir lokaleikhlutann. Haukar komust átta stigum yfir í upphafi fjórða leikhlutans, 55-47, en Keflavíkurkonur gáfust ekki upp og voru búnar að jafna leikinn þegar fjórar mínútur voru eftir. Haukarnir voru alltaf skrefinu á undan á æsispennandi lokamínútum og unnu að lokum tveggja stiga sigur.Keflavík-Haukar 61-63 (18-16, 10-16, 17-17, 16-14)Stig Keflavíkur: Jaleesa Butler 19 (19 fráköst/4 varin skot), Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16, Sara Rún Hinriksdóttir 11, Helga Hallgrímsdóttir 6 (8 fráköst), Pálína Gunnlaugsdóttir 4 (6 stoðsendingar), Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2.Stig Hauka: Jence Ann Rhoads 34 (10 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 11, Margrét Rósa Hálfdánardótir 6, Guðrún Ósk Ámundardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5 (5 stolnir), Sara Pálmadóttir 1 (10 fráköst).
Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum